Úrval - 01.12.1942, Side 131

Úrval - 01.12.1942, Side 131
BRÉF FRÁ LESENDUM. Kynferðisnaálin í þýzkri þjónustu. G. S. frá Reykjavík skrifar: .. . Ég þakka annað hefti af Úrvali, sem er sínu betra en hið fyrra. Þó er þar ein undantekn- ing: „Kynferðismálin í þýzkri þjónustu“. Það er áróðursgrein af því tagi, sem tírval ætti aldrei að láta sig henda að birta. Stofn- unin „Rassenpolitisches Amt" og málgagn hennar „Rasse“ eru ekki ný af nálinni, ég sá oft tímaritið „Rasse" þegar ég var í Þýzkalandi fyrir strið og mér er kunnugt um, að hinum of- stækisfullu kenningum þess var lítill gaumur gefinn og áhrif þess innan flokksins að þvi er virtist engin. Hins vegar eru þær DG get ekki stillt mig um að ** skrifa yður nokkrar línur út af „Úrvali“. Að visu hefi ég ekki verið áskrifandi þess fyrr en nú, að ég bið yður að skrifa nafn mitt og heimilisfang hjá yður og senda mér næsta hefti. En ég hefi lesið bæði 1. og 2. hefti — fékk þau að láni hjá kunningja mínum — og þykir mér mjög fyrir þvi, að þau skuli vera upp- seld. Mér líkar efni ritsins svo vel, að mér datt í hug, þar sem vel fallnar til áróðurs ef kæn- lega er að farið eins og í fyrr- nefndri grein og hæfilega krydd- að með viðeigandi „dæmurn"...“ V. H. frá Reykjavík skrifar um sömu grein: „... Athyglis- verðasta greinin í heftinu er þó „Kynferðismálin í þýzkri þjón- ustu“. Falleg er hún ekki, satt er það, en ef hún gæti orðið til að opna augu einhverra fyrir þvi, sem raunverulega er að ger- ast á meginlandi Evrópu, þá hefir Úrval ekki birt hana til einskis ...“ Fleiri bréf hafa borizt um þessa grein og virðist, sem hún hafi vakið mikið umtal og jafn- vel deilur manna á milli. tvö fyrstu heftin eru ófáanleg, hvort ekki sé hægt að bæta nýj- um kaupendum upp skaðann með því annað hvort að prenta heftin upp að nýju eða að láta beztu greinamar úr þeim, sem ekki em tímabundnar og hafa varanlegt gildi, koma eina og ein í senn í næstu heftum. Með hinu síðarnefnda er okkur, nýju áskrifendunum, að nokkru bætt- ur upp sá skaði að geta ekki fengið tvö fyrstu heftin. — J.H." Sjá kápusíffu 2.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.