Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 132

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 132
Til lesendanna — og frá þeim. MEÐ þessu hefti lýkur 1. árgangi Úrvals. Það er ekki löng æfi, en nokkur reynsla hefir þó fengizt og margs konar vitneskja um það, hverjum augum lesendurnir hafa litið þessa nýbreytni í útgáfu íslenzkra tímarita. Vitneskja þessi hefir fyrst og fremst borizt í gegnum ótal bréf, sem áhugasamir lesendur hafa sent og fær Úrval aldrei nóg- samlega þakkað þá velvild og þann áhuga á gengi tíma- ritsins, sem lýsir sér í bréfum þessum. Það er eins með sölu Úrvals og móttökurnar, sem það hefir fengið, að hún hefir farið langt fram úr vonum þeirra, er að því standa. Fyrsta hefti var uppselt áður en annað hefti kom út og var því upplag annars heftis aukið all-verulega. En sala þess varð svo mikil, að það hefir einnig verið ófáan- legt nú um nokkurt skeið. Mörg tilmæli hafa borizt um að 1. hefti verði endurprentað. Því miður er ekki hægt að verða við þessum óskum, og liggja til þess ýmsar orsakir, sem ekki verða greindar hér. Eins og eitt af bréfum þeim, sem birt eru hér á kápunni, ber með sér, hafa komið fleiri uppástungur um ráð til úr- bóta í þessu efni. Tillaga bréfritarans er athyglisverð, en þó hvergi nærri tímabær og verður ekki tekin afstaða til hennar að svo komnu. Benda má þó á, að ekki er þörf á að eiga öll heftin til þess að hafa fullt gagn af þeim, sem síðar koma. Hvert hefti er sjálfstæð bók og er ekkert efnislegt samband á milli þeirra. T „Leshraða" skrifar T. B. ^ frá Akureyri: „ ... Ég hafði lengi haft grun um að leshraði minn væri í löku meðallagi og þegar ég hafði lesið hina ágætu grein „Leshraði" í fyrsta hefti tJrvals, gerði ég strax tilraun og komst að þeirri niðurstöðu að leshraði minn var aðeins 180 orð á mínútu. Ég hefi nú í einn mánuð notað mér leiðbeiningar fyrrnefndrar greinar og æft mig nokkuð reglulega og árangurinn er furðulegur. Leshraði minn er nú orðinn 350 orð á minútu og hefir aukizt því örar sem liðið hefir á mánuðinn .. Framhald innan á kápunni. STEINDÓRSPRENT H. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.