Úrval - 01.10.1943, Qupperneq 5

Úrval - 01.10.1943, Qupperneq 5
BOÐBERAR SANNLEIKANS 3 ari yfir söfnuðinn (til þess að áhrifin verði sem allra mest) og segjum: Drottinn upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið! Það er hryllileg villa að halda, að þessi friðarkveðja sé aðeins ósk um góðar náðir og næðis- saman dag og ótruflaða melt- ingu, og að guð sjái svo um, að þú þurfir aldrei að vaða krapið skóhlífalaus. Nei, friður guðs þýðir það, að sálin sé í jafnvægi, vegna þess að hún, — hver sem uggur hennar er og uggvænlega horfir, — er 1 friði við sannleik- amr. Friður er orð, sem getur valdið misskilningi. Því sann- leikurinn er á stöðugu áfram- haldi. Friður þýðir m. ö. o. það hér, að fylgja sannleikanum eftir. Það var þessi friður, sem var englavörður Jóhannesar, þegar hann stóð frammi fyrir Heró- desi. Hami gat ekki varið líkama hans. En hann gaf honum dirfð og drengskap, sem aldrei fellur í fyrnsku. Hann lét þennan ljúfa hljóm óma inn í huga hans: Nú verður guðs vilji. Lýsing Biblíunnar á atburð- um fortíðarinnar er þannig, að hún verður jafnframt lýsing á atburðum líðandi stundar. Þessi saga um Jóhannes skírai'a gerð- ist í f jarlægu fornaldarlandi. En hún gerist einnig í Danmörku 1942. Vor á meðal eru líka ágætir menn, sem hafa þá brennandi trú á sannleikanum, að hann sé til vegna þess, að menn eigi að segja hann, — að hann sé ekki til nema þegar menn segja hann. Þeir trúa ekki á niðursuðusann- leika. Og þeir geta ekki þegjandi horft á það, að hann sé látinn liggja í opinni gröf. Þeir eru af holdi og blóði eins og Jóhannes, og þekkja það vel að hræðast afdrif sín, og hitt, sem er verra, að hræðast þau hervirki, sem sannleikurinn kann að valda þjóð þeirra. En sá dagur kem- ur, að þeir sjá, að hugleysi á ekki að fjötra tungu þeirra, og að þau spellvirki, sem hræsni, yfirhylming og lýgi leiða yfir lýðinn, munu reynast margfaít örlagaríkari, þegar til lengdar lætur. Þannig fyllir friðurinn mikli huga þeirra, eins og huga Jó- hannesar forðum, þegar þeir fara til Heródesar þessa lands og víta hórdóm hans. Því að í voru landi er líka Heródes, sem lætur saurgast með framandi guðum, andi und-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.