Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 6

Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 6
4 tjRVAL anhaldsiiis, sem vegna rnakinda sinna drýgir það, sem ekki er sæmilegt. Heródes hefir auðvit- að fundið margar afsakanir fyrir lögmálsbroti sínu. Hann var ástfanginn af þessari konu og það er manni sómi, að geta hrifist af mikilli tilfinningu. Þetta samband var honum afl- gjafi í embættisumsýslu hans og var þannig tii góðs fyrir alla konungsættina og allt ríkið. Já, rétt skoðað var það eingöngu þjóðarinnar vegna, sem hann framdi lögleysuna, og þjóðin var ánægð með það, og allt fór friðsamlega eins og stóð, miklu betur en búizt varð við á þess- um óróatímum, þegar fjand- mennimir voru í landinu, já, i raun réttri var ekki hægt annað að segja, en að það væri margt, sem ástæða var til að vera þakk- Iátur fyrir. Og svo kemur þessi slordóni utan úr eyðimörku með annað eins auðvirði og sannleikann, slær höfðinu við steininn og ætl- ar að velta allri þessari ágætu bygginu, sem Heródes hefir reist í sveita síns andlitis og haldið við í sveita síns andlitis. Það er athyghsvert, að Jó- hannes fer ekki að rökræða við þessa þvölu nöðru. Hann lætur sitja við það, að segja biátt áfram við hann: ,,Þú mátt ekki eiga hana.“ Jóhannes kom með öxi réttlætisins. Heródes var ekki annað en lítil grein á rang- lætisins stóra tré. En það skipti engu, hvort hún var stór eða lítil. Dómur var fallinn. Þessi kvistlingur varð að hverfa. Hans hátign fór auðvitað ekki heldur að rökræða. Hann sendi eftir hand j árnunum. Þannig hefir það alltaf verið. Sannleik- urinn hefir orðið til urnráða, lýgin hefir sverðið og hlekkina. Og samt heldur lýgin áfram að Ijúga að sjálfri sér líka, og telja sér trú um, að hún hafi völdin. Og Jóhannes sat í fangelsinu. Hann hafði sagt það, sem hon- um lá á hjarta. Nú var hann hjúpaður í rnyrkur svartholsins, og hann vissi, að aftökusverðið hékk yfir höfði hans. En í hjarta hans var friður guðs, samþykki góðrar samvizku. Hvers konar ófögnuður er annars þessi biblía. Kemur hún nú ekki upp með það, að góð samvizka sé ekki nóg, að meira að segja sjálfur friður Guðs í hjartanu geti brugðizt og brost- ið?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.