Úrval - 01.10.1943, Page 30

Úrval - 01.10.1943, Page 30
„Huguriim leitast \ið að lækna sig sjálfur.“ Meðferð taugasjúklinga. Grein úr „Your Life“, eftir dr. ILouis E. Bisch. r DG botna ekkert í, hvað ” ^ gengnr að manninum mínum,“ segir vmg kona í vand- ræðum sínum. ,,Þó að hann virðist vera stálhraustur, segist hann vera máttlaus, og situr heima allan daginn og vill ekki leita sér atvinnu." „Konan mín hefir verið heilsulaus aumingi mest allt okkar hjónaband," segir mað- ur, sem hefir verið kvæntur í tólf ár. „Fyrst var það hjartað, síðan svimaköst, hægðatregða, höfuðveiki, allskonar eymsli og verkir um allan líkamann og guð veit hvað. Nú heldur hún, að hún gangi með krabbamein. Allir læknar, sem ég hefi farið með hana til segja, að hún sé heilbrigð. Þeir segja, að hún sé kvartsjúk; þetta sé allt ímynd- un. Ég veit ekki, hvemig ég á að fara með hana.“ Taugaveiklun eins og sú, sem hér hefir verið lýst, getur auð- vitað jafnt þjáð ógift sem gift fólk. Ung og lagleg kona um þrí- tugt trúði mér fyrir því, að hún væri búin að vera með manní í sjö ár. „Hann frestar alltaf giftingu okkar,“ sagði hún, „af því að hann segist vera hrædd- ur um, að hann geti ekki gert mig hamingjusama." „Þér trúið honum, býst ég við,“ sagði ég. „Já, þótt undarlegt sé, gerí ég það,“ sagði hún með sann- færingu. „Hann elskar mig, ég veit það. Hann er falslausasti og einlægasti maðurinn, sem ég hefi kynnzt. En hann er hrædd- ur við sjálfan sig, hræddur um, að hann geti ekki veitt mér þá hjónabandshamingju, sem hon- um finnst ég eiga kröfu til.“ Hún hikaði og hélt svo áfram : „Mig grunar, að móðir hans eigi einhvern þátt í því. Hún er ein af þessum gallalausu manneskj-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.