Úrval - 01.10.1943, Síða 33

Úrval - 01.10.1943, Síða 33
MEÐFERÐ TAUGASJÚKLINGA 31 við þetta vantraust á sjálfum mér, þennan lamandi grun um, að ég sé til einskis nýtur, þá veit ég, að hálfur sigur væri unninn.“ Það er sjálfsvirðing, sem slík- an sjúkling vantar, miklu frem- ur en vitamín-töflur og styrkj- andi lyf. Þér verðið að fá hann til trúa því, að þér hafið trú á honum. Það eitt vekur hjá honum hugrekki og von. Það vekur hjá honum grun um, að mat hans á sjálfum sér kunni að vera rangt, að þegar öllu sé á botninn hvolft, sé eitthvað í hann spunnið, og að kannske hafi hann möguleika til að verða frískur. Og þessi viðleitni yðar verð- ur að vera einlæg og alvarleg. Það dugir ekki að tala til hans nokkur karlmamileg hughreyst- ingarorð. Þér verðið að sýna honum, hversvegna þér hafið trú á honum. Reynið að gera honum skilj- anleg eftirfarandi sálfræðileg grundvallaratriði: A) Hugurinn leitast við að lækna sig sjálfur (laga sig eft- ir kringumstæðunum) á sama hátt og líkaminn. Það má því segja, að bjartsýni sé mannin- um eiginleg. Við verðum oft fyrir þungum áföllum, en látum sjaldan bugast. B) Hugurinn leitast við að bæla niður uggvænlegar hugs- anir á sama hátt og bióðið bregzt til vamar gegn sýklum. Á sama hátt og hvítu blóðkom- in bægja burt hættulegum sýkl- um, bægjum við slíkum hugs- unum burt úr meðvitund okkar — þrýstum þeim niður í undir- vitundina. C) Einkennin (svo sem van- metakennd, önuglyndi, vonleysi, truflun á líffærastarfsemi o. fl. i eru ekki sjálfur sjúkdómurinn. Þau em aðeins merki eða tákn um, að átök eigi sér stað. Verk- ur í hendi, sem stafar af ígerð, er ekki sjálfur sjúkdómurinn. Það eru sýklarnir og viðnám líkamans gegn þeim, sem hinn hyggni læknir lætur sig mestu skipta. Verkurinn er aðeins vís- bending um hið sjúklega ástand. Á sama hátt em einkenni tauga- veiklunar ekki sjálf tauga- veiklunin. Þau stafa frá niður- bældum hugsunum og tilfinn- ingum. D) Beindu ekki athygli þinrsi að einkennunum, heldur að því, sem þau tákna. Til þess verður taugasjúklingurinn að leita niður í undirvitund sína. Það er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.