Úrval - 01.10.1943, Síða 33
MEÐFERÐ TAUGASJÚKLINGA
31
við þetta vantraust á sjálfum
mér, þennan lamandi grun um,
að ég sé til einskis nýtur, þá
veit ég, að hálfur sigur væri
unninn.“
Það er sjálfsvirðing, sem slík-
an sjúkling vantar, miklu frem-
ur en vitamín-töflur og styrkj-
andi lyf. Þér verðið að fá hann
til trúa því, að þér hafið trú
á honum. Það eitt vekur hjá
honum hugrekki og von. Það
vekur hjá honum grun um, að
mat hans á sjálfum sér kunni
að vera rangt, að þegar öllu sé
á botninn hvolft, sé eitthvað í
hann spunnið, og að kannske
hafi hann möguleika til að
verða frískur.
Og þessi viðleitni yðar verð-
ur að vera einlæg og alvarleg.
Það dugir ekki að tala til hans
nokkur karlmamileg hughreyst-
ingarorð. Þér verðið að sýna
honum, hversvegna þér
hafið trú á honum.
Reynið að gera honum skilj-
anleg eftirfarandi sálfræðileg
grundvallaratriði:
A) Hugurinn leitast við að
lækna sig sjálfur (laga sig eft-
ir kringumstæðunum) á sama
hátt og líkaminn. Það má því
segja, að bjartsýni sé mannin-
um eiginleg. Við verðum oft
fyrir þungum áföllum, en látum
sjaldan bugast.
B) Hugurinn leitast við að
bæla niður uggvænlegar hugs-
anir á sama hátt og bióðið
bregzt til vamar gegn sýklum.
Á sama hátt og hvítu blóðkom-
in bægja burt hættulegum sýkl-
um, bægjum við slíkum hugs-
unum burt úr meðvitund okkar
— þrýstum þeim niður í undir-
vitundina.
C) Einkennin (svo sem van-
metakennd, önuglyndi, vonleysi,
truflun á líffærastarfsemi o. fl. i
eru ekki sjálfur sjúkdómurinn.
Þau em aðeins merki eða tákn
um, að átök eigi sér stað. Verk-
ur í hendi, sem stafar af ígerð,
er ekki sjálfur sjúkdómurinn.
Það eru sýklarnir og viðnám
líkamans gegn þeim, sem hinn
hyggni læknir lætur sig mestu
skipta. Verkurinn er aðeins vís-
bending um hið sjúklega ástand.
Á sama hátt em einkenni tauga-
veiklunar ekki sjálf tauga-
veiklunin. Þau stafa frá niður-
bældum hugsunum og tilfinn-
ingum.
D) Beindu ekki athygli þinrsi
að einkennunum, heldur að því,
sem þau tákna. Til þess verður
taugasjúklingurinn að leita
niður í undirvitund sína. Það er