Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 39

Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 39
FLUGVSL FRAMTÍÐARINNAR 37 ir þér upp í loftið, og ef þú hreyfir annað handfang lítil- Jega, þá þýtur þú af stað yfir landið. Og alls staðar fyrir neð- an eru þúsundir lendingarstaða, — því að flugvélin getur lent örugglega næstum hvar sem er. Þessi hæfni helicopter-flug- vélarinnar til þess að lenda, þar sem aðrar flugvélar geta það ekki, gera hana nothæfa á mjög mörgum sviðum. T. d. getur hin nýja hernaðar-helicopter-flug- vél haldið kyrru fyrir í loftinu, og geta menn farið eftir kaðal- stiga niður á jörðina með fyllsta öryggi. Það er auðvelt að sjá, að hve miklu gagni helicopter-sjúkra- flugvél getur orðið — sérstak- lega á stöðum, þar sem björgun undir venjulegum kringumstæð- um væri talin ómöguleg. Hún getur lent og hafið sig til flugs í leðju á flóðasvæðum eða í djúpum snjó á afskekktum stöð- um. Jafnvel hæstu fjallatindar eru lendingarstaðir fyrir heli- copter. Hægt er að hraða mikið af- greiðslu flugpósts, með því að láta helicopter-flugvélar fljúga með hann frá hinum stærri flugvöllum og beint til pósthús- anna, inni í borgum og bæjum. Ekki yrðu neinir lendingarörð- ugleikar þessu til hindrunar, því að nú þegar hefir helicopter- flugvélin sýnt, að hægt er að ferma hana og afferma, meðan hún heldur kyrru fyrir í loft- inu. Og þar að auki er erfitt að hugsa sér pósthús, sem heli- copter-flugvél gæti ekki lent nærri — eða jafnvel á þaki þess. Stjórntæki helicopter-flugvél- anna eru mjög einföld, nálega öll þau sömu eins og á venju- legri sport-flugvél. Það helzta, sem er frábrugðið, er handfang við hliðina á flugmannssætinu. Þegar þú dregur það til baka, fer flugvélin beint upp í loftið. Og ef þú notar önnur handföng jafnframt, getur þú myndað hvað stórt horn við jörðina sem þú vilt, um leið og flugvélin hefst á loft. Einn kostur við helicopter- flugvélina sem einkaeign er sá, að hún gerir mönnum kleift að búa fjarri vinnustað sínum. Menn, sem vinna innistörf í borgunum, geta auðveldlega átt heimili í heilnæmu fjallalofti, langt í burtu. Hundrað mílna leið mun aðeins verða klukku- stundarferðalag, og þú þarft ekki að bera kvíðboga fyrir því að geta ekki lent, þó að dimm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.