Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 45

Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 45
ÆVTFERILL OG ÁSTIR SlAMSTVÍBURANNA 43 án þess að það bitnaði á þeim saklausa? Það væri ekki hægt að bera því við, að annar væri ekki í vitorði með hinum, því að tvíburanir sofnuðu alltaf sam- tímis, vöknuðu samtímis, fundu til hungurs jafnt, borðuðu sams, konar mat og jafn mikið, reyktu og tuggðu tóbak, alltaf báðir í einu. Margir höfðu reynt að halda uppi samræðum við hvorn þeirra. um sig um mismunandi efni, en árangurslaust. Þótt þeir væru oft öndverðir í skoð- unum um marga hluti, þá gátu þeir aðeins talað um eitt um- ræðuefni í einu — botnuðu setn- ingamar hvor fyrir öðrum eins: og í æsku. Þótt undarlegt sé, töluðu þeir afar sjaldan hvor við annan. Þeir útskýrðu þetta einu sinni með því, að þeir sæju alltaf sama hlutinn samtímis og hefou oftast sama viðhorf til hans, svo að þeir hefðu ekki um neitt að tala. Af sörnu ástæðu var þeim mjög um geð að lenda í keppni hvor við annan, eins og t. d. í tafli — en í því voru þeir báðir góðir —- og gáfu þá skýr- ingu, að þeim þætti álíka mikið í það varið, eins og venjulegum manni að ota hægri hendinni móti þeirri vinstri. í stjórnmál- um var aðra sögu að segja. í einum kosningum til fulltrúa- þingsins í Bandaríkjunum árið 1847 kusu þeir hvor sinn fram- bjóðanda. Um það leyti vom þeir orðnir amerískir borgarar, en þau rétt- indi fengu þeir með sérstökum lögum á fylkisþinginu í Norður- Carolínu. Þeir höfðu lært að tala ensku allvel, einriig að lesa og skrifa. Báðir höfðu þeir tek- ið upp amerískan klæðnað, nema hvað þeir fléttuðu hár sitt í þriggja feta langa fléttu, sem þeir svo vöfðu um hvirfilinn. Báðir voru þeir orðnir vel meg- andi bændur. Einhversstaðar á ferðum sín- um höfðu tvíburarnir lent í öðru ástarævintýri. í þetta sinn vom það tvær systur, sem fengu ást á þeim. Ulgjarnir samtíðar- menn höfðu við orð, að það hefðu verið 400 þúsundirnar, sem þær fengu ást á. Hvað um það, þann 1. apríl árið 1843, í Wilkeshéraði í Norður-Carólínu gekk Chang að eiga Adeiaide Yeats og Eng kvæntist systur hennar, Söm Önnu. Vænst hefði okkur þótt um að geta bætt því við, að þau hefðu lifað farsællega til ævi- Ioka, en því miður var því eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.