Úrval - 01.10.1943, Síða 50

Úrval - 01.10.1943, Síða 50
48 ÚRVAL, vitrir.“ Auðvitað skildi ég ekki almennilega, hvað hún meinti með þessum orðum. En svo að ég haldi mér við efnið. Ég hata arsenik, af því að það er eitur; en hatur hinna er annars eðlis, það er hættulegt, óhugsað hatur. Ég sagði því við sjálfan mig: „Að mér heilum og lifandi — ég skal búa. mér sjálfur til fána. Ég skal búa mér til fána, sem hefir strætisbreidd, fána, sem er laus við eiturmerkingar hinna fánanna — hreinan, hvítan fána.“ Já, herra minn. Ég ósk- aði þess eins, að geta búið til svo stóran fána, að hægt væri að veifa honum yfir allri jörð- inni. Jæja, herra minn — þér sjáið fánann. Þér teljið hann hvítan, en yður skjátlast dálít- ið. Hann hefir aðeins Iit Hlát- ursins, og þetta eru mín eigin orð. Ég var margar klukku- stundir að sauma þau í fánann. Og ég sagði við sjálfan mig; ,,Að mér heilum og lifandi — ég skal drekka mig blindfullan, þegar ég hætti vinnu í kvöld og ég skal veifa þessum fána yfir strætinu. Og ég skal veifa þess- um orðum líka; því að ég trúi á þau, því að ég hefi lifað ham- ingjusömu lífi. Krakkamir mín- ir eru fallegustu krakkar, sem þér getið augum litið, og konan mín býr til betri búðinga en nokkur af nágrannakonunum. Og mér þykir líka gott að fá mér bragð og leifi ekki af, ef ég næ í eitthvað almennilegt. Ég fór því rakleitt og drakk mig fullan. Ég varð alveg blind- ur. Og ég hló. Já, herra minn, þér hefðuð hlegið líka, að sjá allt þetta fólk, sem horfði á mig, súrt á svipinn, lymskulegt og áhyggjufullt — allir gláptu á mig og fánann minn eins og ég væri vitfirringur. Og ég sagði: „Heyrið góðir hálsar,. fáið ykkur glas á minn kostn- að. Ég er ekki milljónamæring- ur, en eitt glas gæti mildað á ykkur svipinn. Þið eruð hálf- dauðir, og þið vitið það ekki.“ En þeir vildu það ekki. Nei, herra minn. Þeir sátu bara þama og skröfuðu og drukku bjórinn sinn, eins og hann væri seigdrepandi eitur. Ég tók því upp fánann minn og fór út og veifaði honum yfir höfði mér, er ég gekk eftir götunum á leið heim. Ég hrópaði eins hátt og ég gat: „Guð veit, að ég hefi lifað hamingjusömu lífi! Áfram nú, hlægið þið, ræfilstuskurnar ykk- ar — gleymið öllu og hlægið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.