Úrval - 01.10.1943, Qupperneq 53
EINKENNILEG TILVILJUN
51
sé gæddir ódrepandi þráa. Nan-
sen staulaðist á fætur aftur og
sagði við sjálfan sig: „Ef ég
dey, skal ég að minnsta kosti
snúa andlitinu í áttina heim.
Ég ætla að ganga eitt skref
enn !“ Hann staulaðist af stað
yfir ósléttan ísinn. Allt í einu
nam hann staðar. Hann heyrði
mannamál.
„Heyrðu, Jackson, hefirðu
nokkuð tóbak?“
Nansen neytti síðustu kraft-
anna til að komast fram hjá há-
um ísjaka, og andartaki síðar
stóð hann í miðjum hópi ame-
rískra heimskautafara.
Ógnarmáttur
I—IEFIRÐU tekið eftir hvílík-
4 1 um ógnarmætti sóhn býr
yfir?
Ég tók eftir því á unga aldri,
og mér þótti það svo merkilegt,
að ég skrifaði það í dagbókina
mína. Eitt sinn sem oftar kom
gestur á heimili foreldra minna.
Hann var roskinn og ráðsettur
maður. Sól var hátt á lofti, og
bjartur geisli féh inn um glugg-
ann, þvert yfir baðstofuna.
Gesturinn gekk íbygginn um
Það var Jackson-Harmsworth-
leiðangurinn og hið undarlega
var, að leiðangursmenn voru
alls ekki að leita að Nansen, og
höfðu enga hugmynd um, að
hann væri neinstaðar í nágrenn-
inu.
Á tíu þúsund fermílna óbyggðu
og ísalögðu svæði, höfðu þeir
bókstaflega rekizt hvor á ann-
an.
Ef Nansen hefði farið yfir
slóð þeirra þrjátíu mínútum
síðar, mundu þeir ekki hafa séð
hvorn annan, og er þá enginn
vafi, hver hefðu orðið ævilok
Nansens og félaga hans.
V
sólargeislans.
gólf, eins og hugsandi manna er
háttur, en hann varaðist gaum-
gæfilega að koma nálægt sólar-
geislanum. En þar sem gestur-
inn hafði byrjað göngu sína
þeim megin í baðstofunni, sem
geislinn fór yfir smátt og smátt,
var honum haslaður vöilur, sem
þrengdist eftir því er sól fór
um himinn. Það leyndi sér ekki,
að gesturinn tók að ókyrrast, er
á leið. Svör hans við máli föður
míns urðu ruglingsleg og stund-
7*