Úrval - 01.10.1943, Page 65

Úrval - 01.10.1943, Page 65
OLENKA Smásaga eftir Anton P. Tjekoff. ALENKA, dóttir Plemyani- koffs, uppgjafa háskóla- kennara, sat á dyraþrepinu og hafðist ekki að. Það var heitt í veðri og flugurnar sveimuðu og suðuðu kringum hana. Gott var til þess að vita, að senn var komið kvöld. Dökk regnský grúfðu í austri, og öðru hverju sleit dropa úr lofti. Kúkin, sem bjó í hliðarálmu hússins, stóð í garðinum og starði til lofts. Hann rak úti- skemmtistað og átti þaklaust leikhús. „Aftur,“ sagði hann örvænt- ingarfullur, „rigning aftur. Rigning, rigning, rigning! Rign- ing á hverjum einasta degi! Það er eins og máttarvöldin séu að leggja mig í einelti. Mér væri skárst að smeygja snöru yfir höfuð mér og vera ekki að þrá- ast þetta. Ég kemst á vonarvöl — verð fyrir stórtjóni á hverj- um degi.“ Hann gnúði hendur sínar og hélt áfram að barma sér og sneri máli sínu til Ólenku: „Hvílíkt líf, Olga Semyon- ovna! Þetta er þyngra en tár- um taki. Ég þræla, ég geri allt, sem ég get — meira en ég get, ég geng fram af sjálfum mér, vaki .allar nætur og hugsa og hugsa og hugsa, hvemig allt verði bezt gert. Og hver verð- ur niðurstaðan? Hvergi á fólk kost á jafn bráð-skemmtileg- um söngleikjum, hvergi á öðr- um eins bendingaleikjum, hvergi sjást þvílíkir hstamenn. En hver metur þetta? Alþýðan er siðlaus. Alþýðan er smekklaus. Almenningur vill hringleikja- hús og skrípalæti og bull. Og svo leggst veðrið á eitt með fólkinu. Sjáðu! Regn á hverju kvöldi. Það byrjaði að rigna 10. maí, og það hefir ekki gengið á öðru allan júnímánuð. Þetta er hræðilegt. Engin manneskja lætur sjá sig, en verð ég ekki samt að borga skatta og vexti? Verð ég ekki að borga lista- mönnunum ? Daginn eftir þokuðust bólgin ský upp á himininn þegar leið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.