Úrval - 01.10.1943, Síða 71

Úrval - 01.10.1943, Síða 71
ÓLENKA 69 drukku þau te og gæddu sér á smurðu brauði og ávaxtamauki og sáðu þar á eftir á sig steik. Um hádegisbilið var ætíð mat- arangan í garðinum og við hlið- ið: súpulykt, steikarþefur, eim- ur af fuglakjöti. Á föstunni var þar angan af fiski og fiskisúpu. Enginn gekk svo fram hjá garðshliðinu, að ekki vaknaði hjá honum áköf löngun í mat. Samóvarinn stóð alltaf á skrif- borðinu, og viðskiptamönnunum var boðið te og brauð. Einu sinni í viku fóru hjónin í bað- hús og fylgdust fetum að, er þau komu aftur, blárauð í and- liti. „Við komumst vel af, guði sé lof,“ sagði Ólenka við kunn- ingja sína. „Guð gefi, að allir hfðu jafn heilbrigðu lífi og við Vasiska.“ Þegar Pustovaloff fór á fund fylkisstjórnarinnar í Mogileff til þess að kaupa við, þráði hún ákaft heimkomu hans, grét og gat ekki sofið um nætur. Stund- um kom Smirnoff, ungur her- læknir, sem bjó í hliðarálmunni á húsi hennar, til hennar á kvöldin. Hann ýmist sagði henni sögur eða spilaði við hana. Henni þótti vænt um komur hans. Skemmtilegustu sögur hans voru af ævintýrum hans sjálfs. Hann var kvæntur og átti einn son barna, en hann hafði skihð við konu sína vegna þess, að hún var honum ótrú, og nú hataði hann hana og sendi henni fjörutíu rúblur á mánuði, syni sínum til uppeldis. Ólenka andvarpaði og hristi höfuðið og vorkenndi honum. „I guðs friði,“ sagði hún, þeg- ar hún hafði fylgt honum til dyra og lýsti honum með kerta- Ijósi. „Þakka þér fyrir komuna. Guðsmóðir vaki yfir þér.“ Hún talaði mjög settlega og mjög vingjamlega eins og maður hennar. Herlæknirinn hvarf niður þrepin, og hún kallaði á eftir honum: „Þú ættir að sætt- ast við konuna þína, Vladimir Platónyts — fyrirgefa henni, þótt ekki væri nema vegna son- ar þíns. Börn skilja allt. Það máttu vita.“ Þegar Pustovaloff kom aft- ur heim, sagði hún honum lág- um rómi alla söguna um her- lækninn og heimilisböl hans. Þau stundu þungan og hristu höfuðin og vorkenndu drengn- um, sem hlaut að þrá heimkomu föður síns. Allt í einu þögnuðu þau bæði, námu staðar fyrir framan helgimyndirnar, krupu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.