Úrval - 01.10.1943, Page 85

Úrval - 01.10.1943, Page 85
HINN LlFEÐLISFRÆÐILEGI ÞÁTTUR KYNFERÐIS 83 með einstaklingunum, ef árang- urinn er neikvæður. Ef við höldum okkur við þessar kenn- ingar erfðafræðinganna, verður ljóst, að þær lífverur, sem gera flestar slíkar tilraunir, hafa meiri möguleika til að detta niður á þá eiginleika, sem gagn- Iegir reynast, heldur en þær, sem gera fáar tilraunir, og standa því betur að vígi í lífs- baráttunni. En ef tíðar stökk- breytingar eru þannig ótvíræð- ur kostur fyrir kynstofninn, verður jafnframt ljóst, að ef tveir einstaklingar leggja sam- an hæfileika sína til stökkbreyt- inga, verða möguleikarnir til f jölbreytni í niðurstöðum marg- falt meiri en ella. Þannig eru þá skýringar erfðafræðinganna á kostum þeim, sem fylgja kynæxlun. — Stökkbreytingarnar eru hrá- efnið, sem val náttúrunnar vinnur úr, leirinn í höndum myndhöggvarans. Sú f jölbreytni í stökkbreytingum, sem fæst við kynæxlun, gerir leirinn með- færilegri og mótunarhæfari í hendi myndhöggvarans. Eins og þekkingu okkar er nú hátt- að, er þetta eina skýringin, sem við getum gefið á því, hvers vegna kynferðislífið verður æ ríkari þáttur í æxluninni, því lengra sem komið er á þróun- arbrautinni, unz þetta tvennt verður loks óaðskiljalegt, hjá okkur mönnunum. Hjá einfrumungunum verður öll sú starfsemi, sem nauðsyn- leg er til viðhalds lífinu, að fara fram innan takmarka þess- arar einu frumu. Hjá fjölfrum- ungum eða stærri lífverum verð- ur sérhæfing einstakra fruma möguleg. Sumar taka að sér að annast um næringu lifverunnar, aðrar verndun og enn aðrar hreyfingu. Mjög snemma á þess- ari þróunarbraut sérhæfingar- innar er ákveðnum frumum fal- ið að annast um æxlunina. Þess- ar frumur, sem kallaðar eru kynfrumur, bera ábyrgð á við- haldi kynstofnsins, og aðeins hjá þeim lífverum, sem hafa þessar frumur, er hægt að tala um kynferði. Kynfrumurnar eru í nokkrum atriðum frábrugðnar öllum öðrum frumum líkamans. Eitt sérkenni þeirra er það, að efni þau, sem þær eru gerðar úr, eru sjálfum sér nægjandi, og búa yfir öllum þeim eigin- leikum, sem nauðsynlegir eru til að skapa nýjan einstakling. Ein kynfruma er ekki fær um að skapa nýjan einstakling, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.