Úrval - 01.10.1943, Page 89

Úrval - 01.10.1943, Page 89
Nýjar leiðir tíl hagiiýtingar á elzta etnivið, sem maðurinn þekkir. Töfrar trjáviðarins. Grein úr „The American Mercury" eftir Egon Glesinger. AA ESTUR hluti trjáviðar- * framleiðslu Ameríku er notaður sem byggingarefni og til pappírsframleiðslu og ann- ars skylds iðnaðar, t. d. gervi- silkis, gervibeins (plastic) og vélahluta. Þess vegna erum við ennþá á því stigi, að einungis 27% af öllum trjáviði, sem felldur er árlega í skógunum kemst til þeirra, sem þarfnast hans, í nothæfu formi, en 73% fer algerlega til spillis og er brennt sem eldsneyti. Þetta hefir fyrir löngu síðan verið viðurkennt í trjáiðnaðin- um, en hefir verið skoðað sem eðlilegt og óhjákvæmilegt. Alls konar úrgangur frá sög- unarmyllunum, svo sem sag, trjátoppar, smágreinar og lauf hefir ekki verið nothæft til neins nema eldsneytis. Þessu var ekki aðeins þannig varið í jafn skógauðugu landi og Bandaríkjunum, heldur einnig í Evrópu, þar sem skortur var á skógum — allt til þess að þörf- in knúði Þjóðverja til að snúa sér að trjáviðnum sem aðalefni í gervivörur sínar. Afleiðingin af því er sú, að Þýzkaland hef- ir tekið forustuna í að rannsaka töfra trjáviðarins. Þjóðverjar komust brátt að raun um, að flest það, sem áður fór til spillis af trénu, gat kom- ið í stað ýmissa mikilvægra efna. Þeir héldu jafnvel fram þeirri kenningu, að trjáviðurinn væri frum-hráefni (Universal- rohstoff), sem forsjónin hefði sett í tempraða beltið til að sjá mannkyninu fyrir öllum lífs- nauðsynjum frá jörðinni. Prúss- neskur aðalsmaður, dr. Johann Albrecht von Monroy, yfirskóg- arvörður, var aðalhöfundur að nokkurs konar trjáviðar-heim- speki. Hann hélt því fram, að frumbyggjar Evrópu hefðu ein- mitt haft hinn rétta hugsunar--
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.