Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 93

Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 93
TÖFRAR TRJÁVIÐARINS 91 Fatnaður. Þegar fyrir styrjöldina var gervisilki orðið skæður keppi- nautur hinna fimm helztu vefn- aðarvörutegunda — bómullar, ullar, lérefts, silkí og ,,jute“ — í flestum löndum heims, og þar var Ameríka framarlega í fylk- ingu. En það er ekki öllum kunn- ugt, að 90% af öllu gervisilki heimsins er framleitt úr trjá- viðar-cellulose, og að öll gervi- silkiframleiðsla ársins 1941 — 550.000 smálestir — var tólí sinnum meiri heldur en fram- leiðslan á ekta silki. Nú á síðustu tímum hefir nýtt efni — einnig unnið úr trjáviði — komið á markaðinn. Framleiðsla á föstum trefjum (staple fiber), sem oft er nefnt gerviull, hefir aukizt úr 4000 smálestum árið 1932 í meira en 600 þús. smálestir árið 1941 og hefir þannig farið fram úr framleiðslu gervisilkis. En eru nú þessar framfarir einungis bundnar við styrjöld þá sem nú geisar, eða eiga þær eftir að veita okkur hagfelldari Iífsskilyrði 1 framtíðinni? Það er víst, að eftir styrjöld- Ina verður þörfin fyrir öll þessi efni mikil, en hins vegar losna þá einnig auðlindir, sem nú eru eingöngu starfræktar til hern- aðarþarfa, Það er ekki líklegt, að Ame- ríka vinni sykur, smurnings- olíur eða skepnufóður úr trjá- viði í framtíðinni,. en hins vegar eru önnur lönd, þar sem þetta verður hagkvæmast. Og það er víst, að ölger, sem er auðugt af eggjahvítuefnum, verður ekki framleitt á ódýrari hátt en úr viðarsykri, því að til þess er sagið, úrgangur sögunarmylln- anna, notað. Og alltaf er skort- ur á eggjahvítuefnum í heimin- um, jafnvel á friðartímum. Spumingin er þá, hvort skóg- ar heimsins þola alla þá eyðslu, ef fara á að nota þá í svo marg- víslegum tilgangi. Svarið er, að þetta sé mögulegt — sé meðferð þeirra rétt. 1 fyrsta lagi er það verk framtíðarinnar, að finna hag- kvæmar aðferðir til að hagnýta sem bezt þau 73% af öllum trjá- viði, sem höggvinn er og áður hefir farið til ónýtis. 1 öðru íagi að finna hentuga hagnýtingu á hinum lélegri trjátegundum, sem hingað til hefir lítill sómi verið sýndur. En umfram allt verður að leggja áherzlu á skóg r æ k t-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.