Úrval - 01.10.1943, Side 96

Úrval - 01.10.1943, Side 96
94 OítVAL að það sé ekki hægt að „æfa“ tannholdið frekar en t. d. nögl- ina á stóru tánni. Það eru engir vöðvavefir í tannholdinu, sem hægt er að „æfa“ og „A“ getur engin áhrif haft á heilbrigði þess. Hin „örfandi áhrif“, sem „A“ hefir á blóðrásina í tann- holdinu, eru aðeins ertandi áhrif frá bragðolíum, sem bland- að er út í tannkremið. Framleiðendur „B" tanndufts hafa á undanfömum sjö árum eytt um 30 milljónum króna til að sannfæra almenning um kosti tanndufts fram yfir tannkrem. „Notið tannduft eins og tann- læknirinn", hefir verið vígorð þeirra. Tannlæknar mótmæltu því eindregið, að ,,B“ tannduft væri samskonar duft og þeir nota, og Verzlunarráðið lét fram fara rannsókn í málinu. Rannsóknin leiddi í Ijós, að „B“ tannduft var gert úr allt öðrum efnum en duft það, sem tannlæknar nota. „B“ tannduft er kalkduft, en tannlæknar nota venjulega kísilduft, sem er harð- ara efni og hreinsar því betur, en ekki er ráðlegt að nota það oft. Rannsóknin leiddi einnig í Ijós, að ,,B“ tannduft er að efni til mjög líkt þeim tannkrems- tegundum, sem það hefir gert svo lítið úr í auglýsingum sín- um. Aðalmunurinn á tanndufti og tannkremi er sá, að flestar tannkremstegundir eru skaö- lausar, en í tanndufti geta verið harðar agnir, sem rispa tann- glerunginn. Þegar ,,C“ tannduft kom fram á sjónarsviðið, var hin ákafa auglýsingastarfsemi ,,B“ tann- dufts búin að koma þeirri trú inn hjá almenningi, að tann- duft væri að verulegu leyti frá- brugðið tannkremi. Framleið- endur þess lögðu því í auglýs- ingum sínum áherzlu á, að það sem skapaði ,,C“ tanndufti sér- stöðu, væri, að í því væri sodium perborate, og að óræk sönnun um gæði þess væri sú, að kvik- myndastjömumar notuðu það. „Hollywood hefir ekki einka- leyfi á fallegum tönnum. Þér getið líka haft tennur, sem „skína eins og stjörnurnar“.“ Ráðið benti framleiðendum ,,C“ tanndufts á, að þess væri varla að vænta, að ,,C“ tannduft gæti gert venjulegar tennur eins gljáhvítar og þær celloid- tannhlífar, sem kvikmynda- stjörnumar nota oft til að hylja sínar eigin tennur. Ráðið and- mælti einnig þeirri staðhæf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.