Úrval - 01.10.1943, Side 112

Úrval - 01.10.1943, Side 112
110 ÚRVAL 19. Fornleifafræðingur, sem sagðist hafa fundið silfurpen- ing með ártalinu 649 f. Kr. var annaðhvort að skrökva eða blekkja. Hversvegna? 20. Tvær járnbrautarlestir í 100 mílna fjarlægð hvor frá annari, aka eftir sömu braut- inni hvor á móti annari. Önnur fer með 60 mílna hraða á klukkustund en hin með 40. Bý- fluga er á flugi með 25 mílna hraða á klukkustund. Hve langa leið hefir hún flogið, þegar lest- irnar mætast, ef hún hefir Iagt af stað um Ieið og þær? 21. Konungur nokkur vildi losna við forsætisráðherra sinn. Hann kallar i'áðherrann til sín ásamt dómara. Því næst setur hann tvo samanbrotna pappírs- miða í hatt, og segir, að á ann- an miðann hafi hann skrifað ,,farðu“, en á hinn ,,vertu kyrr“. Síðan skipar hann ráðherranum að draga og fá dómaranum, miðann og eigi það að ráða úr- slitum, hvort hann fari úr ráð- herrastóli eða verði kyrr. Ráð- herrann fékk dómaranum mið- ann, og þó að konungur hefði af kænsku sinni skrifað „farðu“ á báða miðana, varð úrskurður dómarans ráðherranum í vil. Hvernig gat ráðherrann séð þannig við klókindum konungs? 22. Hvaða bók biblíunnar skýrir frá því, þegar Abel drap Cain? >lisheppnað bónorð. Það var á ylríkum, sólbjörtum vordegi. Brúnt laufblað, sem lá á jörðinni, bærðist lítið eitt og upp með því gægðist ána- maðkur. Hann teygði sig upp og lét sólina leika um sig og- teygaði að sér hlýjan vorblæinn. Eftir stundarkorn fór hann að líta í kringum sig, og kom þá auga á annan orm, sem teygði kollinn upp í sólina, hinum megin við blaðið. Það var ást við fyrstu sýn. ,,En hvað vorloftið er hressandi," sagði hinn fyrrnefndi, ',,ég finn unað llfsins streyma um mig allan. Kæra ungfrú, fagra mey, eigum við ekki að verða hjón?“ En ungfrúin var ekki tilkippileg. Hún reigði sig alla og hreytti út úr sér: „Þegiðu asninn þinn! Ég er hinn endinn á þér!“ — C. P. Reis í „Coronet".
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.