Úrval - 01.10.1943, Side 115

Úrval - 01.10.1943, Side 115
FLICKA 113 buldi í eldhúsgólfinu undan hin- um þungu reiðstígvélum Mc- Laughlins, þegar hann gekk til dyra. „Ég skammast mín fyrir þig. Komdu, Howard.“ Howard stikaði á eftir föður sínum og leit ekki á Kennie. Þegar verið var að borða kvöldmatinn, sagði Kennie: ,,En pabbi, Howard var ekki nema átta ára, þegar hann eignaðist fola. Hann tamdi hann sjálfur, hjálparlaust. Nú er Howard ell- efu ára og Háfeti þriggja vetra, fulltaminn. Ég er orðinn níu ára, og þó að þú gæfir mér fola núna, þá yrði ég samt á eftir Howard, því að tamningin tæki brjú ár og þá væri ég orðinn tólf ára.“ Nell hló. „Það er engin skekkja í þessum útreikningi.“ En Rob sagði: „Howard fær aldrei lægra en sjö í aðaleinkunn í skólanum." Kennie svaraði engu. Hann gat ómögulega botnað í þessu. Hann lagði mikið að sér og lá klukkutímum saman yfir bók- unum. Það var talið þjóðráð, ti'l þess að fá góðar einkunnir, en það var allt til einskis. Allir sögðu, að hann væri vel gefinn. Hvemig stóð þá á því, að hann gat ekki lært, þótt hann læsi? Hann var haldinn óljósum grun um, að hann liti ef til vill held- ur oft út um gluggann, eða horfði gegnum veggina á skýin og hæðirnar, og væri að velta því fyrir sér, hvað gerðist þar úti. Svo hringdi bjallan og tím- inn var búinn. Ef hann ætti fola . . . Þegar drengirnir voru háttað- ir um kvöldið, settist Nell McLaughlin við að stoppa í sokka og bæta föt. Hún leit á mann sinn. Hann sat við skrifborðið eins og venjulega, og færði búreikn- ingana. Hann var þungbúinn á svipinn með áhyggjuhrukku milli augnanna. Rob og Kennie voru raunar líkir, hugsaði NelL með sér. Rob var sauðþrár, ef hann hafði tekið eitthvað í sig. Hann hafði fengið áhuga á hestum og bú- skap, þegar hann var riddara- iiði í West Point; hann hafði sleppt stöðu sinni í hernum, að- eins vegna hestanna. Jæja, hon- um hafði hlotnazt það, sem hann sóttist eftir . . . Hún andvarpaði og sleit þráð- inn. Það er ekki nema hálfsögð sagan, þó að maður fái það, sem maður þráir. 3000 ekm land og 100 hesta. En að láta búskap-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.