Úrval - 01.10.1943, Síða 116

Úrval - 01.10.1943, Síða 116
114 TÍRVAL inn bera sig —. Þau höfðu ver- ið að reyna að láta hann bera sig í meira en áratug. En það var erfitt . . . Allt í einu hnykkti hún til höfðinu, stolt og ögrandi. Rob var alltaf að berjast við eitt- hvað, eins og Kennie; kannske eins og hún sjálf. Jafnvel fyrstu árin, þegar vatnið hafði ekki verið leitt inn í húsið, og hverj- um degi fylgdu nýir erfiðleikar — hve ánægð hafði hún ekki verið! Og hve hún var ánægð enn! Hún var að stoppa í sokk af Kennie. Hún undraðist, hvað hann var langur. Já, drengirnir stækkuðu ört, og Kennie — Kennie og folinn . . . Eftir andartak sagði hún: „Gefðu honum Kennie fola, Rob.“ „Hann á það ekki skilið.'1 Svarið var stutt. Rob ýtti blöð- unum til hliðar og tók upp píp- una sína. Hún hætti að sauma. „Hann vill endilega eignast fola. Hann hefir ekki hugsað um annað, síðan Howard fekk sinn.“ „Ég hefi enga trú á því, að það sé rétt að múta börnum, til þess að þau geri skyldu sína.“ „Þetta eru ekki mútur.“ „Nú — hvað viltu kalla það?“ Hún var hugsi. „Mér finnst Ken vera svo duglaus," sagði hún og leit í augu Robs, „og það er kominn tími til þess að hann breytist. Það eru ekki að- eins einkunnirnar; ég er bara orðin þreytt á að sjá hann lypp- ast niður við allt, sem hann tek- ur sér fyrir hendur.“ „Ég er farinn að halda, að hann sé auli.“ „Hann er ekki auli. Og ef Jiann ætti fola, og gæti tamið hann og riðið honum, þá gæti vel verið . . .“ Rob tók fram í fyrir henni: „En það er enginn barnaleikur að temja fola. Ég ætla ekki að láta kæruleysið í Ken eyðileggja fyrir mér gott hestsefni. Hann er hringlandi. Hann tollir aldrei við neitt.“ „En honum myndi þykja ákaflega vænt um folann sinn, Rob. Ef hann gæti tamið hann, gæti það breytt honum mikið.“ „Ef hann gæti það! Það er spumingin!“ Næsta morgun sagði faðir Kennies við hann: „Komdu út í hlöðu, þgar þú ert búinn að lesa. Ég ætla að fara og líta á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.