Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 124

Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 124
122 ÚRVAL „Pabbi, Flicka er orðin vinur minn; henni þykir vænt um mig,“ sagði Ken. Faðir hans leit á hann. „Það gleður mig, drengur minn. Það er gott að eiga hest að vini.“ Kennie kom hryssunni fyrir á betri stað, þar sem lækur rann milli grösugra bakka. Þar gat hún legið í mjúku grasinu, bitið og drukkið ferskt, rennandi vatn. Kennie gaf henni hafra kvölds og morgna. Hún var farin að gefa honum gætur og fylgjast með ferðum hans. Eitt kvöld, þegar Ken var spölkorn í burtu, nam hann staðar og brosti út undir eyru. Hann hafði heyrt hana hneggja. Hún hafði komið auga á hann og var að kalla á hann. „Bráðum batnar þér, Flicka,“ hvíslaði hann og fitlaði við bleikt faxið, meðan hún var að éta hafrana. „Bráðum verður þú svo sterk, að þú veizt ekki, að þú berð mig á bakinu, og svo fljúgum við áfram . . .“ Aldrei haf ði Kennie verið eins sæll og þennan mánuð. Svo bar það til dag nokkurn, að bólga hljóp í meiðslin á ný, Þau opnuðust, eitt af öðru; og Ken og móðir hans lögðu við þau fleiri bakstra. Enn skokk- aði hryssan á þrem fótum, en brátt fór hún að leggja af, og varð á örskömmum tíma grind- horuð. Það mátti telja rifin í henni; gljáandi húðin varð óhrjáleg, og beinin stóðu út úr henni eins og á hræi. Gus sagði: „Það er hitasótt- in. Hún brennir af henni holdin. Ef þú gætir læknað hitasóttina, kynni henni að batna.“ McLaughlin stóð við glugg- ann einn morgim og sá þessa litlu beinagrind haltra á þrem fótum í sólskininu, og hann Sagði: „Nú er nóg komið. Ég kæri mig ekki um að hafa svona vesaling fyrir augunum lengur.“ Kennie varð að láta sér skilj- ast, að Flicka hafði alls ekki verið á batavegi imdanfarið; hún hafði smámsaman verið að dragast upp. „Hún étur enn hafrana sína,“ sagði hann eins og ósjálfrátt. Allir kenndu í brjósti um Ken. En Nell McLaughlin hætti að búa um sár hryssunnar. „Það er tilgangslaust, Ken,“ sagði hún blíðlega; ,,þú veizt, að Flicka er að deyja — er ekki svo?“ „Jú, mamma.“ Ken hætti að borða. Howard
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.