Úrval - 01.10.1943, Side 125

Úrval - 01.10.1943, Side 125
FLICKA 123 sagði: „Ken er alveg hættur að borða. Á hann ekki að borða matinn sinn, mamma?“ En Nell svaraði: ,,Láttu hann eiga sig.“ Það þykir ekki í frásögur fær- andi, þótt veikar skepnur séu skotnar þarna vestur á sléttun- um, enda var rödd Ros róleg og laus við tilfinningasemi, þeg- ar hann gaf skipunina. ,,Hérna er byssan, Gus. Farg- aðu hryssunni, en gættu þess, að Ken sé ekki viðstaddur ...“ Gus tók við rifflinum og lof- aði að gera sem fyrir hann var lagt. Ken vissi, hvað í vændum var, og gaf því byssugrindinni nán- ar gætur. Byssugrindin var fyr- ir framan borðstofuna, og þrisvar á dag, þegar Ken kom inn að borða, aðgætti hann, hvort allar byssumar væru á sínum stað. Þetta kvöld vantaði eina — 'Martin riffilinn. Þegar Kennie varð þess var, nam hann staðar. Hann svimaði. Hann starði á byssugrindina og reyndi að telja sér trú um, að riffillinn væri þar — hann taldi byssurnar aftur og aftur — hann sá eins og í móðu . . . Þá fann hann, að hönd var lögð á herðar hans og hann heyrði rödd föður síns: ,,Ég veit það, drengur minn. Það er margt, sem erfitt er að þola. Við megum bara ekki láta bug- ast. Ég hefi líka orðið fyrir áföllum.“ Kennie tók 1 hönd föður síns og þrýsti hana. Það styrkti hann. Rob brosti við honum og hrissti hann svolítið til. Ken fór að brosa líka. ,,Allt í lagi núna?“ „Allt í lagi, pabbi.“ Þeir gengu saman inn í borð- stofuna. En Ken var ónýtur að borða, þrátt fyrir þetta. Nell horfði hugsandi á fölt andlit hans og á litlu slagæðina á hálsi hans, sem sló svo ótt og títt. Eftir kvöldmatinn færði hann hryssunni hafra, en hann varð að ganga eftir henni, til þess að fá hana til að snerta við þeim. Hún stóð og hengdi hausinn, en þegar hann talaði við hana og klappaði henni, nuggaði hún sér upp við hann. Þá var hann ánægður. Hann fann, hvað hún var logandi heit. Það var blátt áfram furðulegt, að svona hor- uð skepna skyldi vera með lífs- marki. Von bráðar sá Ken, að Gus
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.