Úrval - 01.10.1943, Qupperneq 126

Úrval - 01.10.1943, Qupperneq 126
124 ÚRVAL kom gangandi frá bænum og bar riffilinn. Þegar Gus kom auga á Ken, breytti hann þeg- ar um stefnu, og rölti hægt áfram eins og hann væri að fara á fuglaveiðar. Ken hljóp til hans. „Hvenær áttu að gera það, Gus?“ „Ég var á leiðinni — ég ætl- aði að gera það, áður en færi nð dimma . . .“ „Gus, gerðu það ekki í kvöld. Bíddu, þangað til á morgun. Að- eins eina nótt enn, Gus.“ „Jæja, ég skal bíða þangað til á morgun. Þá verður þetta að gerast. Faðir þinn hefir skipað svo fyrir.“ „Ég veit það. Ég skal ekki koma með fleiri mótbárur.“ Þegar fólkið var háttað, fór Ken fram úr og klæddi sig. Það var hlýtt úti og tunglskin. Hann hljóp niður að læknum og kall- aði blíðlega: „Flicka, Flicka!“ En Flicka svaraði ekki með hneggi í þetta sinn, og hún var heldur ekki á ferli um hagann. Ken leitaði að henni í klukku- tíma. Loks rakst hann á hana í læknum. Höfuð hennar hafði hvílt á bakkanum, en straum- urinn hafði sogað hana niður í vatnið og hún hafði ekki haft þrótt til að streitast á móti. Þegar Ken kom að henni, var hún að mestu leyti í kafi. Kennie stökk út í lækinn og reyndi að draga hryssuna upp úr vatninu. En hún var þung og lækurinn var straumharður. Ken fór að skæla, af því að hann skorti afl til átakanna. Hann náði góðri viðspyrnu og tókst að koma höfði hryssúnn- ar upp á hné sér, þar sem hann sat á bakkanum, og þannig hélt hann því. Hann var glaður yfir því, að hún skyldi hafa dáið eðlilegum dauða, í svölu lækjarvatninu, í tunglskininu, í stað þess að vera skotinn af Gus. En þegar hon- um varð litið á hana, sá hann að hún var lifandi. Og hann brast í grát. Nóttin leið. Vatnið rann yfir fætur Kenn- ies og hryssuna. Og smámsam- an þvarr hitasóttin og svalt' lækjarvatnið skolaði og hreins- aði sárin. Þegar Gus kom með riffilinn morguninn eftir, voru þau í sömu stellingum. Þarna voru þau, — Kennie með fæturna úti í læknum, með höfuð hryssunn- ar á hnjám sér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.