Úrval - 01.10.1943, Side 127

Úrval - 01.10.1943, Side 127
FLICKA 125 Gus dró Plicku upp á bakk- ann, og þegar hann sá, að Kennie var dofinn af kulda og hálf máttlaus, tók hann dreng- inn upp og bar hann heim. „Gus,“ sagði Ken, og tennurn- ar glömruðu í munni hans, — „skjóttu hana ekki, Gus.“ „Ég ræð engu um það, Ken. „Það veiztu.“ „En henni er bötnuð hitasótt- in, Gus.“ „Bíddu nú svolítið, Ken .. Rob McLaughlin ók til Lar- annie, til þess að sækja lækni, því að skjálftinn í Ken rénaði ekki. Þegar hann kom með Iækninn, var búið að hátta Ken og vefja hann teppi. Meðan læknirinn var að hrissta niður hitamælirinn, leit Ken biðjandi á föður sinn. „Henni getur batnað núna, pabbi. Hitasóttin er farin. Hún hvarf, þegar tungiið gekk und- ir.“ „Allt í lagi drengur minn. Hafðu engar áhyggjur. Gus gef- ur henni, kvölds og morgna, meðan hún er . . .“ „Á meðan ég get ekki gert það,“ skaut Kennie inn í, glaður í bragði. Læknirinn stakk mæhnum í munn hans og sagði honum að halda honum lokuðum. Gus varð oft hugsað til hryssunnar, meðan hann var að sinna störfum sínum þennan dag. Hann hafði ekki litið eftir henni. Hann hafði engar skip- anir fengið. Væri hún lifandi, átti hann að skjóta hana. En Kennie var veikur, og ef til vill hafði húsbóndinn gleymt hryssunni. Eftir kvöldmat gengu þeir Gus og Tim niður að læknum. Plicka lá endilöng á bakkanum, og það var ekki auðvelt að sjá, hvort hún væri lifandi eða dauð. Þegar þeir voru komnir alveg að henni, lyfti hún hausnum. „Guð komi til!“ hrópaði Tim upp yfir sig; „Þama er hún!“ Höfuð hryssunnar hneig aft- ur niður, en hún lyfti því enn á ný og fór að brjótast um, eins og hún væri að reyna að standa upp. „Sko til,“ sagði Gus, „hún er að styrkjast.“ Hann tók út úr sér pípuna og hugsaði sig um. þrátt fyrir allar skipanir, ætlaði hann að reyna. að bjarga skepn- unni. Það var ómögulegt að bregðast Ken, eftir allt, sem á undan var gengið. „Eg ætla að bregða teppi undir kviðinn á henni, Tim, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.