Úrval - 01.10.1943, Blaðsíða 130
128
ÚRVAL
11. Níu.
12. Aldrei. Skipið og stiginn
lyftast líka með aðfallinu.
13. Þeir voru aðeins þrír. Afi,
faðir og sonur. Faðirinn var
bæði faðir og sonur.
14. Fimm krónum. Tveim
krónum í vörum, og þrem krón-
unum, sem hann gaf til baka.
15. Þrjár, sem synda hver á
eftir annari.
16. Tólf.
17. Báðir synirnir fara fyrst
yfir. Síðan fer annar með ferj-
una til baka. Þar næst fer fað-
irinn yfir, og loks sækir sonur-
inn, sem yfir var kominn, bróð-
ur sinn.
18. 1 gegnum 802 bls. Ef þú
lítur á bókaröð í hillu, muntu
sjá, hversvegna ormurinn át sig
ekki gegnum 99 bls. af fyrstu
bókinni og 99 bls. af þeirri síð-
ustu.
19. Hvernig gat nokkur á
þeim tíma vitað, að Kristur
mundi fæðast eftir 649 ár?
20. Tuttugu og fimm mílur.
Lestirnar mættust eftir klukku-
tíma og á þeim tíma flaug bý-
flugan 25 mílur.
21. Ráðherrann eyðilagði
fyrsta miðann, sem hann dró,
án þess að líta á hann, og rétti
síðan dómaranum hinn miðann.
Og af því að á þeim miða stóð
,,farðu“, ályktaði dómarinn, að
á hinum hefði staðið „vertu
kyrr“.
22. Engin. Það var Cain, sem
drap Abel.
URVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi.
Ritstjóri Gísli Ólafsson, afgreiðsla Kirkjustræti 4, Pósthólf 365. —
Þeir, sem vilja gerast áskrifendur, eru beðnir að snúa sér til afgreiðsl-
unnar. Ætlast er til að hvert hefti verði greitt við móttöku. Á hinn
bóginn fylgja áskriftinni engar skuldbindingar um að kaupa tímaritið
fyrir fram ákveðinn tima, en með því að gerast áskrifandi tryggið þér
yður að fá tímaritið sent til yðar undir eins og það kemur út. Úrval
er sent til allra bóksala á landinu og getur hver og einn gerst áskrif-
andi hjá næsta bóksala.
ÚTGEFANDI: STEINDÖRSPRENT H.F.