Úrval - 01.04.1946, Qupperneq 2

Úrval - 01.04.1946, Qupperneq 2
UM EFNI OG HÖFUNDA. urlagsorð greinarinnar vott: „Þaö getur þá verið svona hreint og göfugt að vera maður og skáld." ...... Englendingar eru peningaþurfi um þessar Enskir mundir, og hafa leitað til taka Bandaríkjanna um lán. lán. Eftir mikið þjark tókust samningar, en það má sjá af enskum blöðum og tíma- ritum, að Englendingum þykja lánsskilmálarnir harðir og hafa allþung orð fallið í garð Banda- ríkjamanna í þvi sambandi. En Englendingar eru gæddir ríkri og sérstæðri kímnigáfu, sem gerir þeim kleift að sjá broslegar hliðar á flestum málum, og tala um al- varleg mál í Iéttum tón. Gott dæmi um þetta er greinin „Sterling á biðilsbuxunum" (bls. 77). Þar varpar Englendingurinn af sér áhyggjum fjárhagsörðug- leikanna og gerir góðlátlegt grin að öllu saman .... James Norman Hall er íslenzkum lesend- Á um að góðu kunnur m. Tahiti. a- fyi-ir bókina „Uppreisn- in á Bounty“. Þegarhann skrifaði greinina „ „Vöruskipti“ á Tahiti“ (bls. 81), árið 1925, var hann algerlega óþekktur. Hann er amerískur, og barðist með Eng- lendingum í fyrri heimsstyrjöld. Eftir styrjöldina leitaði hann ásamt félaga sínum, Charles Nord- hoff, hælis á Tahiti, og byrjaði að skrifa þar. Honum gekk illa að Framh af S. kápusíöu. selja sögur sínar, en fekk þó að lokum birtar eftir sig þrjár bækur. En það var ekki fyrr en þeir félagamir skrifuðu í sameiningu „Uppreisnina á Bounty", að þeir urðu frægir. Þeir höfðu samvinnu um þrjár aðrar bækur, sem allar urðu mjög vinsælar. Síðan hefir ýmislegt birzt eftir Hall einan. ...... 1 þessu hefti birt- Börn ist síðari hluti bókarinnar gUÖS. >>Börn guðs“. Væntum vér að lesendum hafi þótt skemmtilegt og fróðlegt að kynn- ast þessum ævintýralega þætti úr trúarbragða- og landnámssögu Bandaríkjanna. Allmargir Norður- landamenn voru og munu vera meðlimir Mormónakirkjunnar, t. d. voru í kringum 1920 um 30 000 Danir í Saltavatnsborg. Saga þessi hefir verið prentuð með miklu smærra og þéttara letri en annað efni ÚRVALS. Svona letur er að visu ekki eins þægilegt aflestrar, en ekki hefði verið neinn kostur að birta þessa sögu öðruvísi. Ef hún hefði verið prentuð með venjulegu letri, mundi hún hafa tekið röskar 70 síður í fyrra heftinu og 56 síður í því síðara, og hefði þá annað efni orðið langtum of fábreytt. Einnig ber þess að gæta, að með þessu móti hafa lesendurnir fengið 50—60 síðum meira lesmál en ella, án þess að greiða nokkuð meira fyrir það!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.