Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 10

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 10
s TÍRVAL amir hafi verið fámennur hóp- ur meðal þjóðannnar, — bófa- flokkur, sem hafi „hrifsað völd- in í sínar hendur“ og „svikist aftan að Þýzkalandi.“ Og með þessu erum við aftur komin að sjónanniðum hins þýzka hernaðarsinna. Munurinn er aðeins sá, að hann heldur þessu fram sem afsökmi fyrir miskunnarleysi sínu og grimnid, en andnazistinn segir það sem afsökun fyrir vanmætti sínum. Hinn fyrrnefndi telur sér trú um, að Hitler hafi létt af hon- um þeirri byroi að leggja sið- ferðilegt mat á gerðir sínar; hinn síðarnefndi hallast að þeirri röksernd, að hann hafi ekki átt annan kost en hlýða, eftir að Hitler hafði náð völd- um. Hafi Þýzkaland verið í raun- inni fyrsta fórnarlamb naz- ismans, — „fyrsta hemumda landið í Evrópu,“ eins og ég hef heyrt það orðað, — þá er aug- ljóst mál, að þýzka þjóðin á heimtingu á aðstoð, — meira að segja jafnvel forrétt. Margir andnazistar trúa þessu, og þótt rök þeirra séu af öðrum rótum en rök hinna óupplýstu eða for- hertu landa þeirra, verður nið- urstaðan hin sama: Þýzkaland á betri meðferð skilið. Andnazistar segja stundum: „Ef þið bandamenn takið þá af- stöðu að telja alla Þjóðverja seka, þá má einnig segja, að þið séuð sekir um að hafa látið Hití- er komast til valda og vaða yfir Evrópu.“ Þarna hafa þeir við meiri rök að styðjast en þegar þeir segja, — eins og þeir gera oft: „Bandamenn eru sekari en þýzka þjóðin.“ Þá staðhæfingn reyna þeir að styðja með hinni gömlu ásökun, að bandamenn hafi ekki veitt hinni ungu lýð- ræðishreyfingu Þjóðverja stuðn- ing á árunum 1920—30. Þeir segja ennfremur: „Ef þið hefð- uð verið jafnhjálpsamir við Weimar-lýðveldið og við naz- istana seinna, hefðu nazistamir aldrei komizt til valda. Ef þið hefðuð ekki átt skipti við aðra eins menn og Schacht og Krapp og hjálpað til við að koma fót- um aftur undir þýzka hergagna- iðnaðinn, hefði þessi þróun aldrei hafizt. — Ef þið hefðuð stöðvað Hitler, þegar hann sendi herinn inn í Rínarlönd 1936, hefði verið úti um hann, áður en ein vika var liðin. Og ef þið hefðuð ekki stöðugt kraf- izt skilyrðislausrar uppgjafar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.