Úrval - 01.04.1946, Page 25
Kvikinytidir, sem eru næstarn
iþreifaiilegar.
Stereóskópiskar kvikmyndir.
Grern úr „Everybody’s",
eftir H. A. Kobinson.
Q AGA kvikmyndanna markast
greinilega af stökkbreyt-
íngnm. í fyrstu fannst mönnum
það eitt nægilegur viðburður
að sjá myndir hreyfast, og þess-
vegna voru fyrstu kvikmyndirn-
ar ekki annað en myndir af
blaktandi gluggatjöldum, járn-
torautarlest á ferð eða einhverju,
sem greinilega sýndi hreyfingu.
Seinna, þegar þessi áhugi á
kvikmyndum aðeins vegna
hreyfingarinnar vék fyrir kvik-
myndum, sem höfðu samhengi,
fluttu sögu, lét Edison búa til
kvikmyndina Rániö í járnbraut-
arlestinni, sem var fyrsta kvik-
mynd þeirrar tegundar. Þar
næst komu talmyndirnar, og var
sú fyrsta sýnd í Warner Theatre
i New York, 6. ágúst 1926.
Þriðja stóra stökkið í þróun
kvikmyndanna var tilkoma lit-
myndanna. Og nú er von á
fjórðustórbreytingunni: Stereó-
skópiskum kvikmyndum.
Það er óþarfi að skýra fyrir
þeirn lesendum, sem skoðað hafa
myndir í stereóskópi, hvemig
stereóskópiskar myndir eru. En
öðrum til glöggvunar skal þeim
lýst nokkuð. Þegar við horfum
á einhvern hlut með báðum
augum, sjá bæði augun hann
ekki alveg frá sömu hlið. Við
skynjum þær þó sem eina mynd,
en sú mynd fær aukna dýpf, og
allar fjarlægðir verða greini-
legri, heldur en ef við horfum
aðeins með öðru auganu. Þegar
tekin er stereóskópisk mynd aí
einhverju, eruteknar af því tvær
myndir og er f jarlægðin á millí
myndavélanna jafnmikil og á
milli augnanna á okkur. Þessar
tvær myndir eru svo „kopierað-
ar“ hlið við hlið á sama spjald.
Þegar horft er á þessar myndir
í stereóskópi, sér hægra augað
aðra myndina, en vinstra aug-
að hina. Við þetta verða sjón-
taugar augnanna fyrir sams-
konar áhrifum og ef bæði aug-
un hefðu horft á það, sem mynd-