Úrval - 01.04.1946, Side 31

Úrval - 01.04.1946, Side 31
ARFGENGI OG SJÚKDÓHAR 29 eyjarnar hófu viðskipti við Ev- rópmnenn. Þá fluttust misling- ar, sem í Evrópu voru aðeins vægir, til hinna litlu einangruðu smáfylkja, sem aldrei höfðu átt kost á ao öðlast viðnámsþrótt gegn veikinni, og hafði það í för með sér dauða eins fjórða hluta íbúanna á einu ári. Á þeirri einföldu reglu, sem Darwin kom fram með, að nátt- úran velji úr það, sem hæfast er, hafa nýjustu kynbætur jurta og dýra byggst. Hveiti hefir verið alið upp með þeim erfðaeigin- leika að standast ryðsýki. Sama má segia um kartöflur, sem standast vörtusýki og epli, sem veita mótstöðu gegn blaðlús. Þá fyrst eftir að þetta hafði allt verið gert, komu nýir erfiðleik- ar í Ijós. Meðal miljóna þeirra ryðsveppa, sem lifðu á hveiti- ökrunum, voru nokkrir, sem vissu, hvemig ráðast skyldi á hveiti það, sem viðnámsþrótt hafði. Þessir fáu sveppir lögðn undir sig akra og útrýmdu brátt hinum veikari félögum sínmn. Sýnilega voru svepparnir einnig einstaklingar. Engir tveir þeirra voru eins, og um leið og ræktað var sterkbyggðara hveiti, komu þá einnig fram sterkari og á- hrifaríkari ryðsveppir. I náttúrunni á ávallt sama baráttan sér stað. Bakterían eða skordýrið er svo að segja stöðugt, ýmist með stökkbreyt- ingum eða vali náttúrunnar, að finna nýjar og nýjar árásarað- ferðir. Bakteríurnar sjálfar verða fyrir árásum enn þá smærri sýkla, víruss eða huldu- sýkla. Með ræktun baktería, sem verða fyrir slíkum árásum, má fá örlítið yfirlit yfir þessa baráttu. Einni stökkbreytingu, sem gerir bakteríuna ónæma fyrir vírusinu, fylgir gagn- ráðstöfun, þegar vírusið tekur breyting-u, sem gerir því fært að ráðast á hina nýju bakteríuteg- und. Og þannig heldur baráttan áfram, ráðstöfun og gagnráð- stöfun elta hvor aðra. Síðan Bordeaux-lyfið, sern drepur vínviðarmyglu, kom fram á sjónarsviðið, hefir notk- un skordýraeiturs, sveppaeiturs og bakteríueiturs breiðzt út um gervallan heim og nýjar tegund- ir komið fram árlega. En jafn- vel þessi vopn má búast við að verði að engu í höndum okkar. Cyanidgufa og arsenatúðun hafa verið notuð gegn hreistur- skordýrum á sítrónutrjám og möl í eplagörðum með miklum árangri í a.m.k. þrjú til fjögur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.