Úrval - 01.04.1946, Page 33

Úrval - 01.04.1946, Page 33
ARFGENGI OG SJCKDÓMAR staka sáðkom. Nýjar tegimdir af sykurreyr, og hindberjum era þess vegna oft álitaar ó- oæmar fyrir vírusinu. En fyrr eða seinna breytist vírusið og kemst að raun um, hvar tegund- ir þessar eru veikar fyrir og leggur þær að velli. Á síðustu 100 ánim hefir eftiitektaiverð breyting orðið í akuryrkju þeirra þjóða, sem lengst era komnar. Þegar um fcynjaða æxlun hefir verið að ræða, hafa valdar og iikar tegundir komið í stað marg- breytilegra tegunda. Og kyn- laus æxlun hefir ennfremur sí- felit verið meira og meira að koma í stað kynjaðrar æxlunar. En kynlaus æxlun með græðl- íngum, frjókvistum og rótar- tmúðum verður þess vaidandi, að Mn sérstöku einkenni einstakl- ings vera sameiginleg einkenni imargra einstaklinga. Nú eru færri tegundir af hveiíi eða eplum 1 öllu Englandi, heldur en var áður á einum akri eða í einum trjágarði. Nú er sama tegundin lengi við lýði og breiðist víða út. Fábreytni hef- ir kornið í stað margbreytn- innar, sem áður ríkti. Þetta er ákjósanlegt fyrir sáð- manninn og verzlunarmanninn il og virðist líka við fyrstu sýn vera ákjósanlegt fyrir jarðyrkj- andann. Þeir vilja allir, að uppskeran sé sem samstæðust. En þetta er enn áltjósanlegra fyrir sjúkdómana. Sjúkdóma- fceramir, hvort sem það eru skordýr, ryðsveppir eða vírus', þurfa ekki lengur að laga sig eftir hverjum einstökura af miljón hinna mismunandi ein- staklinga. Þegar þeir hafa náð valdi yfir einum einstaklingi, hafa þeir um leið náð valdi yfir öllum. Og það sem ineira er, vír- usið þarf ekki að sýkja á ný á hveru ári, það leynist í rótar- hnúðum kartöflunnar ran vetur- inn og er reiðubúið að taka tii starfa að vori. Þannig er gífur- leg áhætta samfara jurtakyn- bótum. Ljóst er, hvað gera þarf. Við megurn ekki reyna að velja úr eða framleiða hina fullkomnu jurt og svo treysta því, að þessi fulikomnun verði jurtinni til varnar. Við verðum ailtaf að vera að breyta um jurtategund- ir — láta sífellt nýjar koma í stað þeirra gömlu. Við verðum að koma kynjaðri æxlun á aft- ur og auka margbreytni í jurtaríkinu. Það eru til margar leiðir til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.