Úrval - 01.04.1946, Síða 34

Úrval - 01.04.1946, Síða 34
32 URVAL þessa. Hvað snertir kartöflu- jurtir og bananajurtir hefir þetta verið gert með kynbótum við .villtar tegundir, sem hinar ræktuðu jurtir eiga ættir sínar að rekja til. Einnig hefir þetta verið gert við sykurreyr með því að láta stöðugt nýjar teg- undir koma í stað þeirra gömlu jafnóðum og þær gömlu falla. Sama má segja um maísjurtina, en þar hefir tveim heimaöldum tegundum verið blandað saman, og síðan einungis ræktaðir kyn- blendingar. Og enn er sömu sögu að segja um hindber, sem eins hefir verið farið með og maísjurtina, en alltaf skipt um jurt á fárra ára fresti í stað þess að bíða aðgerðarlaus eftir hinum óhjákvæmilegu sjúkdóm- um. Hvað dýr snertir, hefir þetta verið gert með því að kyn- bæta heimalninga með rejmdum en þó aðfluttum tegundmn. í stað lækningaaðferða, sem nauðsynlegt er að beita gagn- vart mönnum (vegna þess að vísindalegar kynbætur koma þar ekki til greina), og sem hingað til hefir þótt hentugt og nægilegt að nota við jurtir og dýr, þá erum við nú að breyta jurtunum og dýrunum sjálfum. í stað lækningar kem- ur sá meðfæddi hæfileiki jurta og dýra, að geta hindrað það að sjúkdómar nái tökiun á þeiin. 1 stað hinnar gömlu læknisfræði, höfum við fullkomnari líffræði en áður. Þannig erum við nú að uppskera af kenningu Dai’wins ávexti, sem svo lengi hafa van- ræktir verið. A snyrfistofunni. Oflátungur noldtur sat inni á snyrtistoíu og var að láta siiur- fusa sig. Rakarinn var að raka hann og ljómandi falleg stúika. var að snyrta á honum neglurnar. Harm var stöðugt að gera sig til við stúlkuna, sem tók því fálega og að lokum spurði hann hana að því, hvort hún vildi koma, með sér í leikhúsið um kvöldið. ,,fig er hrædd um að það sé ekki hægt,“ sagði stúlkan, „ég er gift.“ „Spyrjið manninn yðar," sagði spjátrungurinn. ,,8g er viss um að hann hefði ekkert á móti því.“ „Spyrjlð hann sjálfur," anzaði stúlltan. „Hann er að raka yður." Bennett Cerf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.