Úrval - 01.04.1946, Side 39

Úrval - 01.04.1946, Side 39
FYRSTA ÁSTIN 37 — Ég f æ aldrei heilsuna aft- ur. Ég verð að vernda þig fyrir mér, svo að þú smitist ekki, sagði hann stuttur í spuna. — Ertu berklaveikur? spurði ég undrandi. — Nei. — En þá er engin hætta á ferðum. Allir aðrir sjúkdómar iæknast. Og ég er ekki hót hrædd við að smitast. En Vanja hristi dapur hrokk- inhært höfuð sitt. — Ef þii vissir það, væri allt öðruvísi. Hve ég fyrirlít sjálf- an mig! Þú veizt ekki, hve ég þjáist. Hvað gat ég gert til að hjálpa honum, hjartfólgnasta vinin- um mínum, elskunni minni? Það leið langur tími, þar til ég — að meira eða minna leyti — fór að skilja, hvað bjó á bak við Jeyndardóm Vanja. Ég segi „að meira eða minna Ieyti.“ Ég vissi úr skáldsögum, að slíkt var til. En ég fann aldrei til af- brýðisemi eða nokkurrar and- úðar í garð Vanja. Ég þjáist ao- eins með honum og fyrir hann. Til þess að auka á óhamingju inína, hófust nú prófin. Þetta voru alvarlegir tímar fyrir mig. Ég varð að hugsa skýrt og hafa hemil á tilfinn- ingum mínum. Ég gat ekki flýtt mér á stefnumótin niðri á Nevu- bakka, í hvert skipti sem ég fékk örvæntingarþrungið bréf frá Vanja. Og ég þjáðist enn rneira, af því að ég gat það ekki. Hann skrifaði svo örvænting- arfull bréf, vesalings drengur- inn! — Gleymdu mér og leitaðu hamingjunnar annars stað- ar. . . . En ef þú elskar annan, þá skýt ég byssukúlu í höfuðið á mér. Hvað átti ég að gera, til þess að sannfæra hann um, að ég elskaði hann, og myndi aldrei, aldrei elska. neinn annan í ver- öldinni ? Prófin gengu ekki eins vel og foreldrar mínir og ég höfðum vænst. Ég varð að endurtaka prófið í kristinfræði og það sem verra var — ég fékk ,,fjóra“ í staðin fyrir „fimm“ í sögu. Ég reyndi að afsaka mig. Ég gat ekki talað um bréfið, bréf, sem skrifað var með mjólk, svo aomaðurvarð að hita pappírimi. Og þegar ég gat lesið ljósbrúna bókstafina, stóð skrifað: — Af því að ég elska þig svo óendan- lega, svo innilega, ætla ég að fórna mér fyrir þig. Vertu sæl,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.