Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 41

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 41
FYRSTA ÁSTIN 39 gleymdu mér aldrei. Vertu að eilífu sæl.“ Ef maður hefði getað hljóðað af sársauka! Ef maður hefði getað beðið einhvern um hjálp! Var það of seint? Var ennþá von? Hann hafði hótað þessu svo oft áður, að þetta gat verið skrifað í skyndilegri æsingu, sem síðan liði hjá . . . Þetta gat ekki verið satt! Blá norræn vornóttin . . . Það er dauðakyrrð í húsinu. Allir sofa. Ég er einmana, ef til vill ein- .mana fyrir fullt og allt, ef Vanja er ekki lengur lífs . . . Ég þoli þetta ekki. Ég verð að hljóða! Ég verð að vekja allt íolkið. Ég verð að fá að vita sannleikann . . . ! Nóttin leið. Ég hafði ekki háttað, ég var enn í bláa göngu- kjólmun mínum; khikkan var sjö. Þegar sólin kom upp og borg- in tók á sig sitt venjulega yfir- bragð, fór að draga úr angist minni. Hún varð svo óraunveru- leg. Það var næturkyrrðin, sem hafði blásið mér því í brjóst, að hann gæti gert svo hræðilegan hlut.. . . En hvað ég var heimsk að vera svona óróleg! Svo kom blaðið „Novoje Vremja." Á fyrstu síðu — breið- ur, svartur rammi: VANJA DRAGOMIROV. Hann hafði gert það . . . ! Ég hné niður. Ég hrópaði ekki upp, það leið ekki yfir mig, ég hné bara niður. Einkennilegt, að enginn á- taldi mig. Þau vildu vita: Af hverju kom þetta fyrir? Ég gaf ekki skýrt frá því. Faðir hans, Dragomirov hers- höfðingi, kom og heimsótti mig. Við sátum saman á bláa flos- sófanum í setustofunni. Ég sagði föður Vanja allt, sem ég vissi. Ég fékk honum bréfin frá Vanja. Og hann, „mesta hetja Balkanstríðsins,“ með dýrar orður á brjóstinu, hneigði höfuð sitt og grét. . . — Það er okkur að kenna! Það erum við foreldrarnir, sem eigum sökina! Hvernig gátrnn við verið svona blind! Ég varð skyndilega að fara burt úr borginni. Ég fékk ekki einu sinni að fylgja Vanja til grafar . . . OÚ^CO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.