Úrval - 01.04.1946, Síða 42

Úrval - 01.04.1946, Síða 42
Franz frá Assisi — ■fT'YRIR sjö öldum fæddist, í fjallaborg einni á Italíu, ein af tignustu sálum, sem nokkru sinni hefir búið í dauð- legu holdi. Enn þann dag í dag er hann vinur minn og þinn, og fagnaðarboðskapurinn, sem hann flutti, er enn þá eins sann- ur og söngur fuglanna. Þegar okkur ægir yfirmannlegur heilagleiki annarra dýrlinga, verður Franz frá Assisi algjör- lega mennskur, — eins og yndislegt barn. Þeir kölluðu hann Poverello — lítinn fátæk- an mann —, en hann var svo ríkur í andlegum efnum, að auðugum höfðingjum fannst þeir verða fátækir í návist hans. Giovanni Bernardone, svo að hann sé nefndur skírnamafni, er fæddur 1181 eða 1182, í Assisi á Mið-ítalíu. Faðir hans, Pietro Bernardone, ríkur kaup- maður, kallaði hann Francesco, eða Cecco, til styttingar. Cecco unni lítt skólanárni eins og aðrir gjálífir ungling- ar. Menntun hans var lítil, jafnvel að kröfum þeirra tíma. Þar sem ákveðið var, að hanu gerði kaupmennskuna að ævi- starfi, hélt faðir hans honum allan daginn við söluborðið, og kenndi honum hverrng æfti að knýja út sem mestan hagnað. En um dagsetur fór hann í far- arbroddi ærslafullra oflátmiga meðal jafnaldra sinna. Pyngja hans stóð opin öllum vinum hans. Hann veitti þeim vín án þess að skera við neglur sér. Gengdarlaust keypti hann skín- andi klæði. Pietro Bemardone hristi bara höfuðið og dró ekki úr eyðslufé hans, því að óhófið sýndi bankastjórunum, að efni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.