Úrval - 01.04.1946, Side 44

Úrval - 01.04.1946, Side 44
42 ÚRVAL ir sér, nam hann staðar hjá kapellu heilags Damiano og kraup mitt í rústum hennar. Þarna niðri í borginni var auðsældin dýrkuð sem guð, en hér á þessari friðsælu hæð hafði hús Guðs molnað niður. Enginn gætti þess, nema gamall prest- ur, sem var eins fátækur og dúfurnar, er tóku sér hvíld í skjóli þess. Og Franzi fannst sem hann heyrði rödd Krists, er segði: „Endureistu kirkju mína!“ Síðartóku menn að deila ákaft um, hvort Kristur hefði meint „endurreistu þessa kapellu," eða „siðbættu kirkju mína.“ En Franz, sem í einlægni sinni var ekki með neinar vangaveltur, vakti hinn gamla kapelluprest og gaf honum sem offur það fé, er hann hafði fengið í Foligno. Presturinn varð orð- laus við svo óvenjulega guðs- þakkargjöf og færðist undan. En hann leyfði hinum kenjótta unglingi að eta með sér deildan verð og njóta húsaskjóls. Þegar Pietro Bernardone komst að því, hvar sonur hans var og hvað hann ætlaðist fyrir með peningana, þaut hann til kapellunnar með biskupinn í togi. Biskupinn minnti Franz vingjarnlega á, að hann hefði ekki rétt til að gefa peningana, þeir hefðu ekki verið hans eign. Þá endurgreiddi hann það allt, og til þess, að ekkert yrði eftir af því, sem faðir hans hafði gefið honum, og hann hafði ekki eytt, afklæddist hann og skilaði honum fötunum, sem. hann stóð í. Síðan skyldi veröltí • in verða heimili hans, og allir menn bræour hans. Áldrei fram- ar yrði þá eignarhaldið fjötrar um fætur hans. Sjálfsafneitun hans byggðist ekki á ótta vegna sinnar eigin sáluhjálpar, heldur af löngum til að verða frjáls við sitt fyrra líf, og feta síðan í fótspor Krists. Það er ekki rétt að segja að líf hans sé ævi munksins, ef segja má að munkur sé fjarlæg- ur þeirri veröld, sem Guð hefir skapað. Það liggur sönnu nær að telja hann einbúa, sem var frjálst að teyga að sér í einu andartaki næringu hins sanna frelsis, og eiga því jafnan kost á að hlýða á morguntíðir fagn- andi fuglanna. Nú hóf hann baráttuna, í tötrum, en ekki til að beiðast ölmusu eða matar —. Hann bar steina, — steina er skyldu end- urreisa kapellu heilags Dami-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.