Úrval - 01.04.1946, Page 55
ÁJirif&roikiI lýsingf & skurðaðgerð
á Blösuðtim maiini.
Slys að nœturlagi.
Úr bókinni „För livets skull,“
eftir Frank Slaugliter.
JOHNSON verksmiðjueigandi
missti meðvitimdina, þegar
glerbrotunum rigndi yfir hann.
Bifreiðin gereyðilagðist við
þennan hræðilega árekstur.
Verksmiðjueigandinn hafði
ekki hugmynd um það, sem
fram fór, þegar sjúkrabifreið-
in, nokkru seinna, ók með hann
á fullri ferð til sjúkrahússins.
Hann lá meðvitundarlaus í
sjúkrahúsinu, með bráðabirgða
umbúðir. Leið hans lá út í
óvissti, sem enginn gat ennþá
sagt um, hvern enda tæki.
Dr. Hall, sem hafði vörð á
h andlæknisdeild sjúkrahússins,
var rétt tilbúinn, þegar sjúkra-
bifreiðin beygði upp að aðal-
dyrunum. Það var búið að gera
aðstoðarfólkinu aðvart. Skurð-
deildin var eitt Ijóshaf. Með
löngum töngum var dauðhreins-
uðum grisjum, stykkjum o. fl.
Iyft upp úr gljáfægðum tínum,
sem höfðu verið gufusoðnar. Á
hvítum, hreinum dúk á skurð-
arborðinu lágu verkfærin í röð,
hakar, tengur og áhöld til að
sauma með. Alit var hljótt. Hið
eina, sem rauf þögnina af og til,
var glamrið í verkfærunum.
Dr. Hall sneri sér að sjúkl-
ingnum og þreifaði á slagæð-
inni. Það er aldrei auðvelt að
gera aðgerð á miltanu, sem ligg-
ur efst í kviðarholinu, vinstra
megin. Sprungið miita er eins
og loftbelgur, sem innihaldið
flýtur úr í allar áttir. í hlutfalli
trjánna svífa í vindinum, epla-
trén, eldrauð í vorlaufi sínu . . .
Við erum sterkur lcynflokkur
og trúir siðvenjum okkar, en nú
eru okkur orðnar vel ljósar
skyldur alþjóðlegrar samvinnu,
og við erum fúsir til að leggjast
á eitt með öðrum þjóðum, til
þess að skapa „nýjan heim“
réttlætis og frelsis.