Úrval - 01.04.1946, Síða 57

Úrval - 01.04.1946, Síða 57
SLYS AÐ NÆTORLAGI 55 Sam málaði skurðstaðinn með joði. Svæfingariijúkrunar- konan hafði þegar sett lítinn, flatansandpokaundirvinstri síðu sjúklingsins og var nú að snúa honum varlega, svo að svæðið, sem skurðlæknirinn átti að vinna við, lyftist dálítið hærra upp. Iíall vék til hliðar augna- blik, meðan verið var að þekja sjúklinginn með lökum, ásamt dúk með gati í miðju, sem lagt var yfir staðinn, sem hann átti að skera í gegnum inn að milt- anu. „Sjúklingurinn er tilbúinn, læknir,“ sagði svæfingarhjúkr- unarhonan. „Skurðhníf!“ Stálhnífurinn féll í hanzka- klædda hægri hönd hans. Hann vóg hann í hendi sér, áður en hann dró hann þvert yfir svæðið undir rifbeinunum og gerði fall- egan skurð gegnum húðina, inn að gljáandi vöðvahimnunni. Þá Iitlu blæðingu, sem varð við þetta, stöðvaði hann með æða- töngum. Hnífurinn hélt áfram að skera gegnum vöðvahimn- una og niður á við með fram mjúkum, rauðum tref jum vöðv- anna sjálfra, losa þá í sundur, og komu þá í ljós næstu vefja- lög. Nú þegar sást lífhimnan, hin þunna himna, sem þekur kviðarholið. „Nú er ég tilbúinn að opna. Hver er blóðþrýstingurinn ?“ „Hann heldur áfram að lækka. Honum hlýtur að blæða ört.“ Hann víkkaði opið, svo að líf- himnan kæmi betur í ljós. Hann tók eftir því, að hirnnan, sem venjulega var gljáandi hvít, var nú dökkblá að lit, órækt tákn um það, að undir henni væri allt fullt af blóði. Hann hafði séð þetta aðvörunarmerki oft áður í mörgum hinna örlaga- ríkustu tilfella. „Það hefir blætt mikið,“ sagði hann. Nú var um að gera að vera varkár. Það kom ósjaldan fyrir, að skurðlæknar skæru of djúpt, þegar þeir fóru niður í þennan fíngerða vef. Með því gátu þeir skemmt líffærin, sem undir lágu. Hall horfði spyrjandi á hjúkrunarkonuna, sem kinkaði kolli. Mæliglas blóðgjaf aráhalds- ins var tilbúið að taka á mótí blóðinu. Citratið, sem átti að koma í veg fyrir, að þessi lífs- nauðsynlegi vökvi storknaði, var á botni flöskunnar. Hann skar á lífhimnuna, greip skæri og stækkaði rifuna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.