Úrval - 01.04.1946, Side 58

Úrval - 01.04.1946, Side 58
56 ■Ctkval Um Ieið og hann glennti sundur sárið með hökum, vall blóðið út. Hann tók nú að ausa því úr holinu í mæliglasið; hjúkrunar- konan hristi það hægt saman við citratupplausnina. Þegar rauða blandan í glas- inu hafði náð 750 ccm., kom hann fyrir í sárinu stóru verk- færi.með sjálfvirkum haka, sem átti að halda því opnu. Hann stakk hanzkaklæddri hendinni varlega niður í opið og tók að rannsaka kviðarholið. Hann fann slögin í stóru rnegin- æðinni aorta, sem flytur blóðið tii innýfla og útlima. Hann var hvorki ánægður með afl né hraða slaganna. Hall var nú kominn hátt upp í vinstra horn kviðarholsins. Fingur hans rákust á mjúliar blóðlifrar. Hann vék þeim til hliðar og hélt áfram að leita að fastari vef, hinu sprungna milta. Og nú hafði hann að lokum komist að takmarkinu, sléttu, ávölu líffæri, sem rifa var á, full af blóðlifrum. Svæfingarhjúkrunarkonan sagði: „Púlsinn er veikur, andar- drátturinn stuttur.“ „Ég er bráðum búinn,“ sagði hann. „Gefið mér stóru æðatöng- ina.“ Honum var fengin löng töng. Hún var tilvalið verkfæri nú, þegar þurfti að loka fyrir æð- arnar, sem lágu til miltans. Iíann mætti áhyggjufullu augnaráði Sams, hinum megin við borðið, og vissi hvað hann hugsaði. Hann varð að loka tönginni í blindni; það var ekki tími til að komast betur að miltanu. Hann gat átt á hættu að fá hluta af görn, eða maga, í töngina, án þess að faka eftir því. En nú var ekkert um að velja. Blóð spýttist á hönd hans, þegar hún þreifaði langt inn í kvið sjúklingsins. Það varð að stöðva blæðinguna undir eins, því annars mundi brátt öll frekari aðgerð ónauð- synleg. Hann lét töngina renna var- lega í Iófanum, þar til opnu endarnir náðu að rótinni, sem miltað hékk á, hilus miltans, er hafði að geyma slagæðarnar, sem héldu áfram að dæla blóði í miltað, sem Iíktist mest sprungnum sulli. Fingur hans, sem héldu með krampataki um efri hluta tangarinnar, fundu að endamir lokuðust um eitt- hvað fast. í þögulli bæn, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.