Úrval - 01.04.1946, Page 66
64
tJRVAL,
KvöldJkjóIatízkan. 1902 Tíguleiki og festa. 1928. Stutt og stelpuleg.
út af við hinn laðandi leyndar-
dóm. Hin hrífandi skyndisýn,
að sjá konuökla bregða fyrir,
varð að leiðinlegum hversdags-
leika heils fótar, sem í mörgum
tilfellurn var þannig lagaður, að
hann vakti ógeð. En konan
glataði líka virðuleika við að
sýna fætur sínar. í síoum pils-
um hafði hún virst glæsileg og
tígurleg. f stuttum pilsum
birtist hún sem kjánaleg stutt-
fætt vera. Þegar tízkan kom
henni til að færa mittið niður á
mjaðmirnar, urðu hlutföllin
ennþá af styrmislegri. Maður
getur grunað þá, sem réðu þess-
ari tízku, um að vera að stofna
til and-kvenlegs samsæris.
Allur virðuleiki hvarf við
siíkan búning. Eiginmönnum
veittist erfitt að virða konur
sínar, og enn erfiðara var fyrir
syni að virða mæður sínar, þeg-
ar þær klæddust sem smástúlk-
ur. Jafnvel þótt konan sé þannig
gerð, að menn virði hana ósjálf-
rátt, verður þao eliki auðvelt,