Úrval - 01.04.1946, Síða 70
Grrein um hið stríðanöi siiá,id
eftir æskuvin þess og féiaga.
Nordahl Grieg
Grein úr „Nu“,
eftir 0<id HeSaas.
f DRÓTTKVÆÐUM söguald-
arinnar er ein vísa, sem í eyr-
um, okkar hefir óvæntan per-
sónulegan hreim. Sighvatur
skáld var í pílagrímsferð tii
Rómar og var staddur í Ölpun-
um, þegar honum barst sú
fregn, að Ölafur Haraldsson
hefði fallið á Stiklastöðurn.
Hann kvað þá:
Há þótti mér hlæg'ja
höll um Noreg allan,
fyrr vask kenndur á lcnörrum,
klif, meðan Áleifur lifði,
nú þyki mér miklu
mitt stríð er svá, hlíðir,
jöfurs hylli varðk alla,
óblíðari síðan.
Merkingin er: Mér þóttu há-
ar, brattar hlíðar hlæja við mér
um allan Noreg, meðan Ölafur
lifði, og ég var í sæförum. Nú
finnst mér hlíðarnar ófagrar.
Slík er sorg mín. Ég hefi misst
ástvin minn, konunginn.
Fyrir sjónum okkar, sem
vorum vinir Nordahls Grieg,
var líka sem land og líf brygði
litum vetrardaginn, er við frétt-
um lát hans. Eitthvaö stórfeng-
legt var gengið um garð. Æska
okkar iá að baki sóiglituð, en
hún var á faurt og mundi aldrei
koma aftur. Því að Nordahl
Grieg var í augum náinna vina
sinna æskan sjálf í mjög glæstri
mjmd.
Við hættum ekki jafnmikiu
og hann í lífinu. Við áttum ekki
þrautseigju eða þor í slíkum
mæli sem hann. Við bjuggum
ekki yfir gáska hans, tilfinn-
inganæmi eða gáfum, og eink-
anlega skorti okkur skapfestu
á borð við hann. Þau tuttugu ár,
sem ég var honum nákunnugur,
fannst mér ávalit fylgja honurn
amsúgur frá fjarstu lendum
heimsins, — frá Finnmörku,
Kína, Rússlandi og Spáni —
fyrstu árin var hann ölvaður af
dásemdmn lífsins, en smám
saman fylltist brjóst hans
þungri þjáningu sjáifrar ver-
aldarinnar. Eitt sinn vitnaðí