Úrval - 01.04.1946, Side 71

Úrval - 01.04.1946, Side 71
NORDAHL GRXEG 69 hann í ljóðlínur eftir Keats, þar sem segir, að líf hvers mikil- mennisséliking, og verk manns- insséu skýringar á lienni. Já, nú er vandalaust að sjá, að það sem oft áður fyrr olli okkur óljós- um kvíða, ósveigjanlegur vilji hans að leika sjálfur með í sorg- ieik heimsins, var aðeins eitt af einkennum hans. Líf hans og dauði ber í sér nokkuð af hin- xun einfalda fullkomleik forn- aldarinnar. Hiklaust skóp hann sér örlög, sem að lokum urðu svo þung, að þau lögðu hann að velli. Vegna þess, að ég þykist finna órofið samhengi í um- brotasömu lífi hans, langar mig til að nefna eitt aðalúrlausnar- efni, sem vart verður hjá hon- um aftur og aftur með breyttri byggingu og blæ, örlögþrungið, litað af stjórnmálaframvind- unni í heiminum. Efnið, sem hann tekur til úrlausnar í leik- ritinu Barrabas er sífellt endur- tekið eins og stef í stórri liljóm- kviðu. Hann ferðaðist til Kína í borgarastyrjöldinni, og var þar fregnritari margra blaða. Um þær mundir lék heimslánið við hann meir en nokkurt annað ungt, norskt skáld eða blaða- mann fyrr eða síðar. En hann fann sjálfur til þess, að hann stóð á krossgötum. Sjálfur tal- aði hann þá um hið háskalega Narcissus-eðli, sjálfsánægjuna, sem gerir ekki annað en spegla sig í mönnunum og tilverunni. Þegar hann kom aftur, að loknu ágætu blaðamannsst3.rfi, hafði hann meðferðis lítið leik- rit, líkast snjöllum frumdrátt- um að stærra verki, það var Barrahas. Hann hafði skrifað það á ellefu dögum um borð í fljótsbát á Jangtse. Hann hafði setið þar og skrifað á meðal flýjandi kristinna trúboða og embættismanna ríkisins, seni einnig voru á flótta. Hér hafði hann fundið, að tilveran sjálf var komin á reik, allar skorður rifnar undan henni, fundið, að við erum öll reköld í flaumi lífs- ins. Hann segir um leikritið: „Atburðirnir gerast í Kína í dag, á morgun í Indlandi og í Palestínu fyrir tveim þúsund- um ára.“ Hann hefði getað bætt við Evrópu og sínu eigin landi fimmtán árum síðar. Leikritið f jallar um uppreisn gegn kúgun, um hið eilífa sið- ferðilega vandamál mannanna, valið á milli krossins og sverðs- ins. Þetta var hið siðferðislega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.