Úrval - 01.04.1946, Page 76

Úrval - 01.04.1946, Page 76
74 tTRVAL, þótti mjög góður fiskur, og í ríki þeirra var gnægð fiskjar, úr sjó, ám og vötnum. Til fylgdar prinsinum varval- inn maður, sem var víðkunnur fyrir vitsmuni sína, gjör- hygli og mildi. Konungshjónin lögðu ríkt á við hann að gæta prinsins, reyna með öllu móti að fá hann til að borða fisk, en einkum að halda honum frá ást- um kvenna, nema þeirra sem væru honum jafngöfugar að tign. Svo lagði prinsinn af stað með förunaut sínum og fylgdu þeim blessunarorð konungs og drottningar, hirðarinnar og allr- ar þjóðarinnar. Eftir tveggja daga sjóferð stigu þeir á land á ókunnri strönd, og varð þá fyrst fyrir augum prinsins ung og yndisfögur kona. Af því að hún var aðeins dóttir óbreytts að- alsmanns, var hirðmeistaranum illa við að prinsinn færi á fund hennar; en af því að hann var vitur maður og vissi, að ástin er ástríða, sem eykst, þegar hún mætir hindrunum, ákvað hann að láta undan prinsinmn og fór með honum í heimsókn til aðals- mannsins. Brátt tók hirðmeistarinn eft- ir því að ást prinsins óx, þó að hann legði engar hindranir í veg hennar, og hann ákvað því að gera út af við hana með hygg- indum. í kvöldveizlu hjá aðals- manninum vakti hann máls á smásjánni sem þá var nýupp- fundin og öllum þeim undrun sem sjá mátti í henni. Hann hafði í fórum sínum sterkt stækkunargler og kom málum svo hyggilega fyrir, að hann fékk leyfi til að leggja stækk- unarglerið á mjallhvíta hönd aðalsmeyjarinnar, já, meira að segja á silkimjúkan vanga henn- ar, og þegar prinsinn eftir ósk hirðmeistarans horfði í gegn um glerið, hlaut hann að sjá, að silkimjúkt hörund ástmeyjar hans var þakið fíngerðu hreistri, eins og á öllum öðrum dauðlegum mönnum. , Urn kvöldið borðaði kóngs- sonurinn fisk. Dásemdir hraðans. Einhver sérfræðing-ur hefir spáð þvi, að þess verði ekki langt að bíða, að við getuin flogið 100.000 mílur á klukkustund. Hugsið ykkur! í>á getur maður flogið fjórum sinnum í kringum jörðina í matartímanum! — Peterborough Examiner.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.