Úrval - 01.04.1946, Síða 77

Úrval - 01.04.1946, Síða 77
■Stu.U lexia í grjaldejTásmáJnm. Hvað er gullmyntfótur? Grein úr „Daily eftir George Mnrray. k F ÞVt að nú er svo mikið tal- að um gnllmyntfót, er rétt að gera sér grein fyrir, hvað gulimyntfótur er — og hvað hann er ekki. í fyrsta lagi þarf land, sem hefir gullmyntfót, ekki endilega að hafa peninga úr gulli. í Bret- landi var gullmyntfótur þegar gull-„sovereign“ voni í umferð, en einnig eftir að farið var að gefa út pundsseðla. i Ameríku, þar sem enn er gullmyntfótin', eru pappírsdollarar. Aðalmynt- in í Frakklandi og Þýzkalandi eru silfurfrankinn og silfur- markið. Samt hafa þessi lönd einnig ýmist haft gullmyntfót eða ekki. Gullmyntfótur er eins konar tæki til þess að halda gjaldeyri eins lands í föstu verðgildi gagnvart gjaldeyri annars lands. Það táknar, að þjóðimar allar koma sér saman um að gjaldeyrir þeirra — pund, doll- arar, mörk, frankar og lírur — akulu jafngilda svo og svo mörgum grömmum af gulli. Þannig var pundið á hinum gömlu góðu dögum gullmynt- fótarins fyrir 1914, metið ná- lega fimm sinnum meira en doll- arinn og um tuttugu og fimm sinnum meira en frankinn, markið eða líran. Þetta verð- gildi var fast og óhagganlegt. Sérhver borgari gat veriö viss um að fá alltaf jafnmarga dollara, mörk, franka, eða lírur fyrir pundið sitt. Enn þýðingar- meira var þó, að kaupsýslumað- urinn gat verið viss nm, að gengið héldist óbreytt. Það var auðvelt að kaupa og selja við slík skilyrði, enda blómguðust öll viðskipti. Hvemig var hægt að halda gengi pundsins, dollarans, marksins og lírunnar stöðugu hverju gagnvart öðru? Það var af því, að þau voru öll „tryggð með gul!i“ — það er að segja allir aðalbankamir í löndum gullmyntfótarins áttu ákveðið magn af gulli, sem var í föstu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.