Úrval - 01.04.1946, Page 79

Úrval - 01.04.1946, Page 79
HVA3D ER GTJLLMYNTFÖTUR ? 77 komnir í svo miklar kröggur, að þeir tóku að innkalla fé, sem þeir áttu útistandandi víðsvegar um heim. Þeir áttu mikla sjóði í London og þá innkölluðu þeir nú. Á þrem mánuðum voni ná- lega 300 000 000 punda flutt frá London. Af því að gullmyntfót- ur var í Bretlandi, varð að borga þetta allt í gulli. Þetta varð of mikil blóðtaka. Lánstraust Bretlands var að bila — og það neyddist enn einu sinni til að hverfa frá gull- innlausn. Við það féll gengi pundsins strax niður í 3,83 dollara. Það var hið sanna verðgiidi þess — og upp frá því tók Bretland að rétta við að nýju. co * co Viðhorf Breta til ameríska lánsios, fært í ævintýrabúning'. Sterling á biðilsbuxunum. Úr „National News-Letter“, eftir Stephen King-Hall. Hjónáband. Gefin ver’öa saman í hjóna- band á nœstunni hr. Sterling frá London og frú Dollarína frá Washington, strax og fengi'ö er leyfi móöur brúögumans, frú Parliament, og Congress fööur brúöarinnar. Eins og menn muna skildu þessi hjónaefni ár- ið 1931, þegar Sterling vakti al- heims athygli meö því aö hlawp- ast á brott frá frú Dollarínu. Fyrir skilnaöarréttinum bar frú Dollarína, aö Sterling heföi (fyrirvaralaust) fleygt gull- tönnunum sínum á morgunverð- arboröiö og sagt um leiö: „Til hvers er að eiga tennur, jafnvel þó þær séu úr gulli, ef maöur á ekkert til þess aö boröa? Auk þess eru þcer fálskar!“ Sterling hefir síöan eytt öllum eigum sínum í baráttu upp á líf og dauöa við nokkra bófa í Miö-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.