Úrval - 01.04.1946, Page 92

Úrval - 01.04.1946, Page 92
■90 tTRVAL „Þér hraðritið öll leikrit yð- ar,“ sagði ég. „Hvernig lærðuð þér hraðritun, og hvenær?“ Shaw: „Það hefi ég gert frá því að ég hafði efni á að hafa einkaritara. Ég nota Pitmans- kerfið af því a.ð það er auðveld- ast að skrifa það skýrt og greinilega. Ég hefi lært önnur kerfi — og gleymt þeim aftur. Annars er það ástríða hjá mér að skrifa. Ég get ekki einu sinni hugsað um dýrt skyrtu- brjóst án þess að fyllast löngun til þess að skrifa eitthvað á það. Sumir krota klám á veggi, held- ur en ekkert, það er einkenni á öllum þeim, sem fæddir eru rithöfundar!“ „Er nokkurt af leikritum yð- ar, sem yður þykir sérstaklega vænt um?“ spurði ég. „Nei, auðvitað ekki,“ anzaði Shaw snöggt. „Leikritin mín eru ekki veðhlaupahestar. Ég hefi ekki tima tii að hugsa um þau eftir að þeim er lokið og þau eru hlaupin af stokkunum.“ „Hvers vegna urðu fyrstu skáldsögurnar yðar ekki eins vinsælar og leikrit yðar hafa orðið síðar? Eru þessar tvær listgreinar svo ólíkar, eða er það bara af því að þær eru yður ekki jafntiltækar?“ „Hvernig vitið þér að skáld- sögur mínar hafa ekki verið jafnvinsælar ?“ spurði Shaw. „Leikrit mín hafa oft ekki verið leikin árum saman, en fólk er stöðugt að kaupa skáldsögur mínar, og hver veit nema sumir lesi þær? Og hvað því viðvíkur, að ég hefi ekki haldið áfiam að skrifa skáldsögur — haldið þér, að nokkur, sem getur skrifað leik- rit, leggi sig niður við jafnauð- velt verk og að skrifa skáld- sögur ? Allir geta skrifað skáld- sögur; og það sem verra er: næstum allir gera það. Þegar ég verð kominn á tí- ræðisaldur verð ég ef til vill svo latur, að ég byrja aftur á þessum gamla barnaleik.“ Ef til vill getum við þá átt von á því að fá að sjá nýja skáldsögu eftir Bernard Shaw, áður en langt rnn líður. í'akkarávarj). Frá bæjarfulltrúaefni, sem ekki náði kosningu, birtist svohljóð- andi þakkarávarp: „Beztu þakkir frá mér til allra sem kusu mig, og beztu þakkir frá konunni minni til allra, sem kusu mig ekki.“ — Reader’s Oigest.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.