Úrval - 01.04.1946, Qupperneq 99

Úrval - 01.04.1946, Qupperneq 99
BÖRN GUÐS 97 rSkjunum. Þegar lestin náði rótum Klettafjallanna og framundan voru fagurlitir hjallar og blómlegur jurtagróður í kring, en að baki enda- laus, óbygjð sléttan með sínu til- breytingarleysi, viðurkenndi Brig- ham, hikandi þó, að þeir vaeru komn- ir í mexíkanskt land. Mennirnir urðu frá sér nuindir af gleði, sóttu stóra kirsuberjavendi, báru þá um og sulgu ilm þeirra. Þetta var angandi land. Vatnið var jafn hreint og tært og rnorgundögg. Eftir hinn kæfandi hita sléttunnar, lygn og leirug fljótin, öskuna, rykið og taðhrúgurnar, störðu mennimir frá sér numdir á skóganna og æptu af kæti. „Svo við erum kannski komin úr Bandarikjunum! Guð minn góður, en sá munur! Hefir noklcur séð önnur eins fjöll?“ „Eða lækirnir! Vatnið er eins og það sé komið af hirnnum ofan.“ Einn morguninn kom til þeirra hvitur maður, eins og hann hefði dott- ið ofan úr skýjunum. Það var Jim Bridger, frægur veiðimaður, njósn- ari og ræningi. „Svo þið eriið Moi'mónamir!“ sagði hann. „Eg hef heyrt um ykkur talað. Hvert er ferðinni heitið?“ „Við viljum aðeins losna við of- sóknir hinna kristnu," sagði Brig- ham. „Veizt þú um nolckurn stað, þar sem nóg er af trjáviði og vatni og landrými mikið?" „Fjandakornið, ég þekki alla staði hér vestur frá, en ég held, að það séu hvergi góðir landkostir hérna meg- in við Oregon eða Kaliforníu." „Hvemig er Utah-hásléttan?“ Utah, minnstu ekki á það. Þetta er ekltert nema eyðimörk." „Er noltkurt vatn þar?" „Nokkrar sprænur. En ég ségi ykk- ur það satt, þetta er eyðimörk, full af skjaldbökum, engisprettum og úifum. Þið vaðið í ökla í engisprettum." „Er ekki hægt að rækta korn við Saltavatn ?“ „Við Saltavatn ræktið þið ekkert nema engisprettur," sagði Jim glott- andi. „Indíánarnir lifa á þeim allan veturinn og eta þær í hrönnum. Eruð þið hrifnir af erigisprettum ?“ „Ef nóg er af vatni, ræktum við korn.“ Jim bi'osti vörkunnlátur. „Þið mun- uð hitta fyrir eyðimörk og stöðuvatn, sem hefir ekkert afrennsli. Farið tii Oregon og nemið gott land. Því i fjandanum ætlið þið að setjast að á eyðimörk ?“ Sumir trúbræðranna spurðu þess sama, en Brigham sat við sinn keip. Hann vissi, hvað hann vildi. Nokkrum dögum seinna mætti hann öðrum manni, að nafrii Miles Goodyear. Hann var leiðsögumaður nokkuri'a manna, sem voru á austur- leið. Goodyear sagði einnig, að Utah- hásléttan væri hörmulegt land, hrjáð af engisprettum, úlfum, uppblæstri og hörðum veti'um. En Biigham hafði telcið ákvörðun: hann vildi nema ófrjótt og kosta- snautt land, sem krcfðist mikilla fórna af mönnum hans; land sem freistaði ekki utantrúarmanna til aðsetu. Menn hans sáu ekki, hvað fyrir hon- um va.lcti og fylltust kvíða. Þeir sáu í huganum 20.000 manns farast ft eyðimörk, og þegar Brigham varS fárveikur nokkrum dögum síðar, héldu þeir, a,o guð væri aö aðvara hann. Þessa bráðu og hræðilegu veiki köliuðu þeir Fjallasótt. Hún kom skyndilega og án þess, að orsök liemx- ar væri kimn. Sjúklingarnir fengu hitasótt með köldum svita og óráöi. Þegar lestin var komin yfir Græna- fljót, lágu margir þegar rúmfastir, en enginn jafnþungt haldinn og Brig- ham. Hann - veltk sér alla nóttina í vagninum og talaði óráð. Sumir álitu. að hann væri farinn að tala tunguiix, en Heber vissi, að vinur hans var mjög veikur. Heber vissi einnig, að ailir förunautarnir voru sjúkir af hræðsiu og álitu, að reiði guðs væri yfirvofandi. „Ef hann deyr, hvað get- um við þá gert?“ sögðu mennirnir. Brigham dó ekki, en var of veik-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.