Úrval - 01.04.1946, Qupperneq 102

Úrval - 01.04.1946, Qupperneq 102
100 tJRVAL Aðaláhýggjuefrii Brighams nvi var ferðin til Missouri, sem varð að ger- ast fyrir veturinn, en hann bar einnig kvíoboga fyrir vetrarsetu manna sinna hér. Þeír höíðu elíki komið nógu snemma hingað til þess að hœgt vœri aö uppskera samsumars það korn, sem þe'ir höfðu sáð. Menniriör gátu vitaskulcl lifað á rótum og kjöti; en i fjarveru hans gátu Imlíánarnir gert árás og tortímt þeim. Þegar harin kæmi aftur, gátu öll húsin, Kór- inn og varnargirðingin veiið brunn- in til ösku. En hjá förinni varð ekki komizt og þann 17. ágúst, tæpum mánuði eftir hingaðkomu Brighams, sendi hann fyrsta flokkinn af stað. Hann ætlaði að hafa með sér helming mannanna, flesta vagnana og uxana, en engar vistir nema salt. Þann litla matarforða, sem þeir áttu, þurftu þeir, sem eftir dvöldust, að hafa. Hann talaði einn morgun til þeirra, sem eftir urðu, eins og þeir væru hans eigin börn. Hann skipaði þeim að vera á verði gegn Indíánunum, að vera iðnum og starfsömum, að elska hvern annan og gleyma ekki guði sínum. Þegar hann hafði lokið máli sínu, hópuðust þeir í kringum liann, fullir saknaðar og ótta. Hann sneri sér eitt juidaftak undan, yfirbugaður af til- finningmn sínum og sagði síðan. „Góðir liálsar, við ætlum að stofna hér voldugt ríki. Nú er ekki tími til að hræðast. Ég verð að fara, en þið verðið að bíða hér, sá og uppskera fyrir okkur, sem komum næsta sum- ar.“ „Þú veizt, að við erum ekki upp á marga fiska án þinnar forustu," sagði einhver úr hópnum. „Við getum reynt að vera hér, en vertu ekki hissa þó þú komir að okkur öllum daúðum næsta sumar." „Ef þið trúið á guo, munuð þið öll verða á Ii.fi, þegar ég kem aftur. Sg löfa því.“ En þegar vagnarnir lögðu út á hina löngu slóð, sem lá til Missourifljóts, var Brigham dapur í huga. Veizla í óbyggðunwm. Fátt bar til tíðinda i för þeirra Brighams, fyrr en þeir höfðu farið nokkur hundruð mílur. Einn morg- un sér hann allt í einu hvar Porter kemur ríðandi til baka á harð'astökki. Hann færði slæmar fréttir. „Þú trúir því ekki, Brigham! Parl- ey Pratt og John Taylor eru komnir hingað! Þeir lögðu af stað með hóp af.mönnum og eru nú hér!“ Brigham var stundarkorn orðlaus af undrun. „Guð minn góður!“ sagði liann svo og kom varla upp orðunum. Hann hafði falið þessum postulum að líta eftir fólkinu hjá Missouri — og svo höfðu þessir skynskiptingar ó- hlýðnast skipunum hans. Hann hélt áfram og hitti þá meft 1600 manns, karla, konur og börr- sem voru á leið til Utah-hásléttunn- ar. Brigham skalf af reiði, þegar hann sá Parley. „Hvað á þetta að þýða?“ þrumaði hann. „Hvað?“ spurði Parley. „Heimskinginn þinn! Þitt ístöðu- lausa fífl! Hvað ætlar þú að gera við þennan mannfjölda úti á eyðimörk um hávetur? Ertu gengin af vitinu?" Hann setti á ráðstefnu þegar í stað og kallaði á hina postulana. „Mér geðjast ekki að þessu ráð- )agi,“ sagði hann reiðilega og leit á Parley og John. „Málum kirkjunn- a.r er stjórnað af tólf postulum og ég er foringi þeirra. Við gerum áætlanir öllum til hagsbóta, en svo koma ein- hverjir þrákálfar og eyðileggja starf okkar. Parley bróðir, hvað ætlar þú aff láta allt þetta fólk eta í vetur? Hvað vissir þú um, hvort skógur væii tii eldiviðar í landirm, sem við fundum ? í Iowa höfðuð þið akra til að rækta og hús til að búa í. Samt lögðuð þið af stað i þessa heimskuferð. Ég þoli elcki slíka óhlýðni!" Brigham sneri sér við og gekk burtu. Taylor gekk í veg fyrir hanx, og tók í handlegginn á honum. „®g hef hræðilegar fréttir að færa,“ sagði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.