Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 103

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 103
EÖRN GUÐS 101 hann í grafarrómi. ,,Sg- vona, að þú bregðist vel við.“ „Eftir það, sem hefir gerzt upp á síðkastið, kemur mér ekkert á ó- %rænt.“ „Það er hræðilegt. I2g vona, að þú látir það sem þú munt sjá ekki fá of mikið á þig.“ „Er það fjaliasótt?" „Miklu verra.“ Brigham undraðist vissulega mjög það, sem hann sá. Meðan hann var að setja ofan í við Parley og John, höfðu konurnar undirbúið veizlu, og nú stóðu hvítdúkuð borð i löngum röð- lun, hlaðin fiski og villidýrakjöti, á- vöxtum, saft og kryddjurtum, hveiti- brauði og kökum. John fór með hann að endanum á einu borðinu og bauð honum sæti, Brigham lét fallast niður á kassa og hugsaði með sjálfum sér, að þetta hlytu að vera sjónhverfingar. Hann gat ekki brosað, sem þó var venja hans, þegar einhver lék á hann. Hann gat ekki um annað hugsað, en þenn- an mannf jölda, sem var á leiðinni ti! Utah-hásléttunnar og átti ef til vill hungurdauða í vændum. Veizlan var eins og spott upp á hina fífldjörfu fyrirætlun, og honum var ómögulegt að koma niður bita. Menn hans kvöld- ust ekki af slíkum áhyggjum. Ungu stúlkurnar í leiðangri Parleys stóðu á bak við mennina og báru þeim dýr- ar krásir. Og mennimir, sem voru bæði hungraðir eftir fæðunni og hin- um lagiegu andlitum, voru með hug- ann svo skiptan milli borðsins og kvenfólksins, að þeir settu niður af diskunum á hvíta dúkana og sóru að jafnvel Rómverjar hefðu aldrei bragðað svo ljúfengt. A hinu hljóða siðsumarskvöldi mátti heyra glaum- inn í miluf jarlægð. „Nú verðið þið að fara," sagði Brigham næsta morgun við Parley og John. „fíg get ekki hjálpað ykkur. Þið verðið að hafa mikið hugrekki og mikla ráðsnild, ef þið eigið að halda iífi. Við biðjum fyrir ykkiu- og vonum að allt gangi vel.“ Þeir voru mjög fölxr, þegar þeir fóru að sækja vagnana og lotlegir í göngulagi eins og gamlir menn. Síð- an lagöi lestin af 3tað vestureftir og þusund augu mændu til baka á Brig- ham og Heber um leið og vagnarnir hurfu bak við leiti. Brigham var da,pui’ og hyggju- þungur, þegar hann lagði af stað á ný. Ðag eftir dag hugsaði hann um, hvaða örlög mundu bíða vesturfar- anna. Hann var vongóður um, að þeir gætu lifað, ef þeir aóeins hefðu næga forsjálni til þess að veiða öll þau villi- dýr, sem þeir gætu náð í og safna ávöxtum, rótum og jurtum untlir veturinn. Hín styrka hönd. Þegar Brigham kom til Mtssouri- fljóts, eftir að hafa ferðast í níu vik- ur og þrjá daga, varð mikið uppnám hjá trúbræðrunum. Menn hættu vinnu og streymdu út á strætin úr hreysum, skýlum og bjálkakofum til að heilsa honum. Mennirnir æptu sig hása, en konur og börn grétu. Brigham varð ljóst, að hann yrði að stjórna með harðri hendi; því án aga og harðra refsinga mundi hann aldrei geta unniö hið mikla starf, sem var fyrir dyrum. Víl og ráð- leysi Jóseps mundi liann reyna að forðast eftir megni. Hann mundi þurfa að vera algerlega einvaldur yfir þessum mörgu útlögum. Hann var önnum kafinn þennan vetur. Hann varð að velja trúboða til austurríkjanna og til Englands, en þar voru nú 20,000 kirkjumeðlimir; sömuleiðis til Kína, Austur-Indlands, Astralíu og Suðurhafseyja — því til þessara landa hafði Jósep áður sent trúboða. Trúbræðrunum i Englandi skipaði hann að koma vestur eins fljótt og þeir gætu og hafa með sér valið útsæði, garðjurtir, ávexti, runna og tré. Sinnig bað hann þá að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.