Úrval - 01.04.1946, Side 108

Úrval - 01.04.1946, Side 108
106 ÚRVAL laust yfir óbyggðirnar og vernda það yfir hungurveturinn. Hann hafði jafnvel ekki miklar áhyggjur af hin- urn stöðuga aðflytjendastraum, sem lá úr austri: trúbræðumir, sem höfðu orðið eftir við Missouri ásamt mörg- um þúsundiun, sem komu frá Bng- landi streymdu inn i dalinn þetta sumar og námu land víðsvegar um hann. Erfiðasta viðfangsefnið, sem fyrir honum lá, hefði hann ekki get- að séð fýrir. Gull í Kalifomíu. Einn morgun reið maður inn í ný- ienduna og var mjög flaumósa. Hann kallaði hvert sem hann fór, að gull væri fundið í Kaliforníu, og að menn í austurríkjunum væi*u óðir og upp- vægir að freista þar hamingjunnar. Sumir færu á bátum, aðrir á vögnum og nú væri mjög bráðlega von á þeim fjustu. Brigham varð steini lostinn. Hann hafði lagt land undir fót og ferðast yfir heilt meginland til þess að losna við nábýli óvina sinna og nú mundu innan skamms koma þúsundir af þeim og setjast að rétt við bæjar- dyr hans. Fyrstu óaldarflokkarnir komu í júlí. í>eir streymdu inn í dalinn eins -og skriður ofan úr fjöllunum. Á eftir þeim komu vagnalestir þéttsliipað- ar mönnum, sem veifuðu höttum og byssum, æptu og bölvuðu. Þeir réðust inn í nýlenduna án þess að heilsa eða biðja leyfis og dreifðu sér líkt •og stigamenn í ránsför. Þeir rifu nið- ur girðingar, stálu öllu, sem hönd á festi og gengu örna siima, hvar sem þeim sýndist. Hinir djarfari tóku undir eins að reyna að fleka Mor- mónastúlkurnar, því þeir héldu eins og flestir í eystri ríkjunum, að Mor- mónar lifðu í hrseðilegum hórdómi. f>eir vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið, þegar hurðum var skellt aft- ur rétt við nefið á þeim. Fyrstu innrásarmennimir fóru burt að tveim dögum liðnum og hugs- uðu með sér, að Mormónastúlkunum hefði ekki verið rétt lýst. En straum- urinn hélt áfram og dag nokkum kom Porter að máli við Brigham og sagði honum, að næsta ár myndi fæðast ógrynnin öll af kynblending- um í dalnum. „Áttu við að þeir hafi tælt Ind- íánakonurnar ?“ „Hvar sem þeir fóru. Þegar trú- systurnar sögðu nei, fóm þeir beina leið til Indíánanna. Mér geðjast ekki að því, sem ég sá.“ „Mér ekki heldur." „Brigham, veistu það, að sumar af trúsystmnum vilja giftast þessum þorpurum og fara með þeim til Kah- forniu?" „Við skulum lofa þeim, ef þær vilja heldur gull en guð. Við höfum of margar konur hér. Ég býst við, að bráðlega verði nauðsynlegt að aug- lýsa fjölkvæni og láta það ná til fleiri en foringjanna einna. Það verð- ur eitthvað að gera fyrir ógiftu trú- systurnar." Af þeim fjölda manna, sem streymdi gegnum dalinn á leið til gullnámanna, voru margir, sem leituðust við að kvænast Mormóna- stúlkum og fá að setjast að í daln- um. Nokkrir þeirra létu af einlægni skírast til hinnar nýju trúar, en mjög margir létust ætla að taka trú að- eins til þess að geta kvænst og skilið við stúlkuroar á eftir. Kirkjan varð að ala önn fyrir svo mörgum þunguðum konum, sem eiginmennirnir höfðu yfirgefið — sumar þeirra höfðu sýkzt — Brig- ham var mjög áhyggjuíullur. Hann sá, að eitthvað raunhæft varð að gera, vegna hins mikla kvennafjölda í nýlendunni. Annars mundu margar þeirra kjósa utankirkjumenn, heldur en að fá engan. „Heber," sagði hann við hinn dygga ráðgjafa. „Ég veit ekki hvað gera skal. Þessir þorparar hafa verið að að tala um f jölkvæni, og nú eru trú- systkinin farin að slúðra um það aftur. Það þýðir ekki að láta líta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.