Úrval - 01.04.1946, Síða 116

Úrval - 01.04.1946, Síða 116
114 ÚRVAL íréttir, að búpening'ur hersins lægi eins og hráviði víðsvegar um slétt- una. Hermennirnir lágu í tjöldum og rnoldargrenjum, reftum með pílviði og voru næstum eldiviðarlausir. Undankomu varð ekki auðið í tíu feta djúpri fönn. Nýi landstjórinn, Alfred Cumming, sem var í fylgd með hernum, hafði lútið grafa. holu í frosna jörðina og refta yfir með bjálkum. Þetta hreysi kallaöi hann höfuðborg Utah-um- dæmisins. Dómarinn, sem fylgdist með honum, hélt hér réttarþing og .stefndi ótal Mormónum fyrir kvið- dóm. Þetta var of ámátlegt til þess, að Brigham gæti vafizt að spottast .að því. Hann hló þangað til tárin i*unnu niður kinnar hans. Meðan herinn var tepptur þarna, sendi Brigham þinginu skjal og bað um upplýsingar. ,,1 öllum bænum látið okkur vita til hvers þið ætlizt af okkur, áður en þið skipið böðlun- um að nota hníf og snöru til þess „að uppræta þennan ljóta og viðbjóðslega óþverra." Viljið þið, að við afneitum guði og trúnni ? Þa.ð munum við aldrei gera." Brigham vissi, að þessi bænarskrá mundi litlu fá um þokað. En þegar hann las hin einbeittu orð Sam Houston, hetjunnar frá Texas, sem -einnig var öldungardeildarþingmaður, varð hann ánægður. „Því fleiri menn, sem þið sendið í Mormónastríðið," hafði Houston sagt, „því meiri vandræði hljótast af því. Það þarf að fæða þessa hermenn. Vegalengdin, sem þarf að koma fæð- unni, er 1600 mílur. Hersveitirnar hafa fundið alla staði í rústum, sem þeir hafa komið til. Ef þeir komast einhverntíma til Saltavatnsborgar munu þeir finna hana í ösku. Herinn mtm sæta sömu örlögum og her Napoleons, þvi þetta fólk berst upp Á líf og dauða. Herm forseti, ef þér viljið reyna .að komast að samkomulagi við Mor- mónanna, er ef til vill hægt að koma á friði. En svo framarlega sem her- inn sækir lengra fram, mun hann verða upprættur. Þetta fólk á ekki von á öðru en tortimingu .. ..“ Brigham fannst þetta vera ágæt ræða og höfundur liennar mikii frelsishetja. Hann skrifaði Johntson ofursta, að ef hann kæmi til dalsins með vorinu mundi hann finna borgina í ösku og fólkið flúið. „Það má vera að þú náir dalnum, en þú munt finna hann eins og við komum að honum fyrir tíu árum: heimkynni skröltorma, engisprettna og Indíána." 1 april kom Cumming lamdstjóri og baðst leyfis að fari inn í borgina eirm síns liðs. Brigham veitti honum það. Á leiðinni gegnum fjöllin mætti Cumming Monnónaher, sem heilsaði honum og hlýddi á ræðu hans. Eftir fund þeirra, hröðuðu hermenniniir sér niður giiskorning og mættu hon- um í annaö sinn; og í þriðja og fjórða sinn mættu þeir honum og létust allt- af vera nýir menn. Að lokum var Cumming þess fullviss aö krökt væri í fjöllunum af Mormónahermönnum. Hann varð steini lostinn, þegar liann sá daginn eftir, að vegirnir voni fullir af fólki á suðurleið. Hann spurði, hvert fólkið væri að fara, og var sagt að það væri að flýja til annarr- ar eyðimerkur. Þegar hann var seztur að í borginni, kom Brigham að heimsækja hann. Hann fullvissaði hann um, að öll borgin mundi verða brennd, ef herinn héldi áfram. Hvert tré og liver runni mundi verða höggv- in upp og Utah gerð að svartri og gróðurlausri eyðimörk. Hvort slikt bál yrði kynt eða ekki. gerði Brigham sér aldrei ljóst, því nú tók allt að snúast honum í vil. 1 öldungardeildinni hafði aftur ver- ið deilt harðlega á leiðangurinn. New York Times hafði lýst því yfir, að það „mundi vera flestum ráðgáta hvers vegna her manns væri stefnt gegn Utah." Brigham frétti brátt, að friðar- samninganefnd væri á leiðinni. Og i júlibyrjun riðu tveii' menn inn í borg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.