Úrval - 01.04.1946, Síða 119

Úrval - 01.04.1946, Síða 119
EÖRN GUÐS 117 ham dáðist mjög að. Hann hafði heyrt um ferð Richards Francis Bur- ton til Tanganyiku og um hin mörgu hitaveikisáföll hans, er hann var að leita að upptökum Nílar. En hoxxum kom mjög á óvænt, þegar maður nokk- ur tróð inn til hans — upptærður, gulur og kinnfiskasoginn. Þrátt fyrir allt hafði Burton hið rólega yfirbragð þess manns, sem hefir séð öll gönu- skeið mannkynsins og fundizt það allsstaðar sjálfu sér líkt. ,,Ég hef heyrt um yður,“ sagði Brigham og þrýsti hinni rr.ögru hönd ferðalangsixxs. „Og ég hef heyrt um yður lika. 1 sannleika sagt hef ég farið þessar 7000 mílur til þess að búa í nýlendu, sem hefir verið það skynsöm að leyfa fjölkvæni." Brigham varð alveg orðlaus. „Hvað eigið þér við?“ „Ég hið um irmgöngu í söfnuðinn." Brigham brosti. „Ég held þetta sé ekki í fyi'sta skipti, sem þér sækið um inngöngu í kirkjufélag." Buxton glotti, en horfði stöðugt rarmsakandi á Brigham. „Það er rétt.“ sagði haim. „Það er starf rnitt." „Og hvað hafið þér lært af inn- göngu yðar í söfnuðina?" „Young forseti, ég hef fundið brot af sannleikanum í mörgum trúar- brögðum. En ekkert, sem ég hefi séð í öðrum löndum, hefir vakið eins mikirrn áhuga hjá mér og ný- lenda yðar hér í eyðimörkinni. Ég kom til að sjá hana með eigin aug- xxm.“ „Ég er hræddur um, að í þetta skipti verðið þér að skrifa um kirkj- una, án þess að ganga í hana.“ Þessi undarlegi ferðalangur dvaldi mánaðartíma i borginni til þess að kynnast lifnaðarháttum Moianóna. Síðan fór hann burt til þess að skrifa um þá bók. Að þessari bók geðjaðxst Brigham betur en nokkru öðru, sem utankirkjumaður hafði ritað um söfnuð hans. Burton lýsti því afdrátt- arlaust yfir, að allar sögur um Mor- mónana, sem andstæðingar þeirra hefðu komið á loft, væxá rógur einn. Um Brigham sjálfan sagði hann: „Eftir útlitinu að dæma gæti spá- maðurinn verið bóndi í Nýja Eng- landi. Hann ber aldurinn vel, en það er þvx að þakka, að hann sefur í eir.rúmi. í allri framkomu er hann vingjarnlegui', festulegur, hispurslaus og kurteis. Athygli hans er frábær og vinir hans segja, 3Ji hann sé óskeikull mannþekkjari. Hann er orðlagður fyrir reglusemi sína og meinlætalifnað. Eftirlætis- fæða hans er steyktar kartöflur með áfum og drykkur hans vatn. Hanr, hefir vei'iö kallaður hiæsnari, lygari, svikari og morðingi. Enginn er ólík- ari því að vera það. Hann ei' Páll postuli hinnar nýju kirkju: með ein- lægiii sinni og sannleiksást hefir hon- um tekizt að gera kirkjufélagið vold- ugt og friðsamt, þar sem það var áður háð hinu forsjálitla og stefnu- lausa ofstæki Jóseps Smith." Brigham var glaður yfir, að jafn frægui' og menntaður maður skyldi skrifa á þennan hátt um sjálfan hann og söfnuð hans. Hann óskaði, að þús- und slíkir menn kæmu í heimsókn til borgarinnar. Borr/arastyrjöldin. Brigham var að halda sunnudags- ræðu, þegar PorterRockwellkommeð þær fregnir að ófriðurinn, sem ler.gí hafði verið í aðsigi milli Suður- og Norðurríkjanna, hefði brotizt út. „Bræður og systur," sagði hann við söfnuðinn, „þetta eru hörmulegar fréttir, vegna þess, að blóð og þján- ingar munu dynja yfir þetta land. Og þó eru þetta góðar fregnir fyrir okk- ur á vissan hátt. óvinir okkar munu nú verða svo önnum kafnir við að drepa hvern annan, að vera má, að þeir láti okkur í friði." Þetta var tækifæríð, sem Brigham hafði verið að biða eftir. Hann kom nú fram fyrir skjöldu og bjóst til áð styrkja veldi sitt. Abraham Lincoln var nú forseti og hann kallaði her-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.